Gleðilega sólstöðuhátið

Höfundur óskar lesendum og landsmönnum öllum gleðilegrar sólstöðuhátíðar, hvaða nafni svo sem hún nefnist og upp á hvaða dag hana ber hjá hverjum og einum.

Óska jafnframt farsældar á komandi ári.

Bestu kveðjur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

- e.t.v. ættum við að kalla þetta - sólrisuhátið - og láta hana hefjast 22. des. hafa svo 5 daga, - lögbundna frídaga?

Því þá er sólin svo sannarlega að hækka á lofti og byrja nýjan árshring.

Takk fyrir kveðjuna og sömuleiðis!

Vilborg Eggertsdóttir, 25.12.2011 kl. 14:46

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Það er ágætisorð til en það orð er enn notað hér á landi "Jól", en það er og hefur verið notað gegnum aldirnar og upprunið í heiðni.

ég held Jól, en þau eru í mínum huga sólstöðuhátíð, ekkert annað.

Annars er ég sammála Vilborgu um að byrja hátíðina 22. Desember, halda hana sem lögbundna 5. frídaga... :)

Jólakveðjur

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 25.12.2011 kl. 17:29

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Gleðilega hátíð :)

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.12.2011 kl. 03:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband