Bankaáhlaup í Lettlandi um helgina
12.12.2011 | 08:00
Fyrir hálfum mánuði sagði Businessweek frá því að handtökuskipun hefði verið gefin út gegn fyrrum hluthöfum þarlends banka vegna gruns um fjársvik, skjalafals og bókhaldssvik. Yfirmaður lettneska fjármálaeftirlitsins sagði að meðal annars hefði verið misfarið með fjármuni viðskiptavina bankans. Skilanefnd hefur verið skipuð á bankann en á meðan unnið er að því að greiða úr flækjunni hafa úttektir í hraðbönkum verið takmarkaðar við 50 lati sem jafngildir um fimm þúsund krónum.
Það sem gerðis næst var fullkomlega fyrirsjáanlegt:
Núna um helgina fór svo á kreik orðrómur í Lettlandi um að sænski bankinn Swedbank sem er með allmörg útibú þar í landi, riðaði til falls. Sjá vélþýdda frétt E24.no:
Latvian customers of the Swedish large bank Swedbank has through the weekend emptied ATMs in several areas. This after rumors that the bank is about to collapse.
This confirms several sources in Latvia to E24, as well as communications director Thomas Backteman in Swedbank.
- Yes, it is true that there is greater activity against ATMs in some regions of Latvia, said Backtemann to E24 Sunday evening.
The Swedish bank Swedbank is one of Europe's largest banks, and in Norway owns the brokerage, First Securities.
When customers begin to withdraw savings from a bank, this is called a bank run . Since a bank can not muster all the money that is on savings accounts at short notice, is a silk incident very dramatic for a bank.
Með öðrum orðum, spádómur sem rætist af sjálfu sér. Hérna eru nýjustu myndir:
Óttast ekki upplausn ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 02:39 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.