Lalli logsuða í grjótið
1.12.2011 | 00:20
Lárus Welding var áður bankastjóri Glitnis
Jóhann Baldursson, Íslandsbanka, framkvæmdastjóri markaðsviðskipta Glitnis
Elmar Svavarsson, starfsmaður Íslandsbanka, verðbréfmiðlari hjá Glitni
Ingi Rafnar Júlíusson, starfsmaður MP Banka, áður hjá Glitni
Þeir fyrrum Glitnismenn feta nú sama veg og þessir hérna:
Sigurjón Þ. Árnason
Lárus Welding í gæsluvarðhald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Fjölmiðlar | Facebook
Athugasemdir
Hér er um svo háar upphæðir að ræða að nær öruggt má telja að þær snerti ekki einungis þessa velklæddu stráka, heldur megi rekja Stímfléttuna sem fór af stað á Akureyri til sjálfra bankaráðsmannanna.
Sigurjón Þórðarson, 1.12.2011 kl. 01:25
Guðmundur sér hins vegar bara KAHN. Kannski skýrir hann út hvernig hann datt niður á þá samsæriskenningu, sem ekki er sú fyrsta sem hann ruglubullar með á blogginu.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.12.2011 kl. 19:23
Vilhjálmur, þekkirðu ekki spaug þegar þú sérð það? Og nákvæmlega hvaða samsæriskenningu sérðu í þessari myndasyrpu?
Maður hlýtur að spyrja sig hver er eiginlega að ruglubulla...
Guðmundur Ásgeirsson, 2.12.2011 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.