Bein útsending frá Aþenu
28.6.2011 | 11:25
Það er farið að hitna talsvert í kolunum í Aþenu, en fyrirhuguð niðurskurðaráform stjórnvalda vegna neyðarlána ESB/IMF verða tekin til umfjöllunar í gríska þinginu í dag. Stéttarfélög hafa boðað til tveggja sólarhringa allsherjarverkfalls og mótmæli hófust við þinghúsið snemma í morgun. Þegar þetta er skrifað hljómar taktfastur tunnusláttur og búsáhaldaglymur á Stjórnarskrártorginu, en inn á milli kveða við sprengingar í flugeldum og heyra má slagorð hrópuð í gjallarhorn.
ATH: Bein útsending hér
þessi færsla kann að verða uppfærð eftir því sem á líður.
Grikkland stöðvast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Mótmæli, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:39 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.