Wall Street vill ekki afskrifa skuldir Grikklands
22.6.2011 | 20:24
Bernanke: Ef ekki tekst að leysa úr þessu ástandi getur það ógnað fjármálakerfum Evrópu, alþjóðlegu fjármálalífi og pólitískri samstöðu í Evrópu
Lesist: Bandarískir bankar mega ekki við afskriftum á þjóðarskuldum Grikklands.
Bætist þá snart í hóp áhyggjufullra:
Danir vilja ekki borga skuldir Grikklands
Bretar vilja ekki borga skuldir Grikklands
Grikkland er IceSave Evrópusambandsins
Ógnar fjármálamörkuðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Viðskipti og fjármál, Öryggis- og alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 20:39 | Facebook
Athugasemdir
...öll fjármálakerfi heims eru eins og fyllibytta sem getur ekki hætt drykkju. Það færi best að þau hryndu öllsömul svo hægt sé að byrja upp á nýtt...
Óskar Arnórsson, 22.6.2011 kl. 21:24
Sem betur fer virðist vera smá möguleiki á því núna.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.6.2011 kl. 21:44
...það kanski verður til "innanríkiskróna" á Íslandi sem lítur allt öðrum lögmálum sem kerfismiðill...
Óskar Arnórsson, 22.6.2011 kl. 22:34
Ríkisgjaldmiðlar eiga eingöngu að vera til innanríkisnota.
Annað er viðurstyggð. (sbr. "aflandskrónur")
Guðmundur Ásgeirsson, 22.6.2011 kl. 22:41
...í heimildamyndinni "Inside Job" kemur sterkt fram af hverju hrunið á Íslandi varð og hvernig það var í framkvæmd. Að öll fjármálkerfi heims munu hrynja þarf engin að efast um lengur. Það er bara spurning um hvenær...
Óskar Arnórsson, 23.6.2011 kl. 22:07
Sú mynd verðskuldaði svo sannarlega Óskarverðslaunin.
Atriðið um vinnubrögð Mishkin & Tryggva er óborganlegt.
Guðmundur Ásgeirsson, 25.6.2011 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.