Alþjóðleg bylting í beinni útsendingu

Nei þetta er ekki Egyptaland, ekki heldur Grikkland eða Írland og alls ekki Ísland. Hér er bein útsending frá Madrid á Spáni, þar sem alda mótmæla virðist vera í uppsiglingu:

Spánn er eitt af stærstu hagkerfunum í Evrópu, en alþjóðlegir fjölmiðlar hafa hingað til þagað yfir því að þar hefur verið staðið fyrir fjöldamótmælum alla vikuna og sér ekki fyrir endann á þeim enn. Stemningin minnir einna helst á Tahrir torgið í Kaíro fyrir nokkrum vikum síðan eða Austurvöll í hitteðfyrra... fylgist með.

UPPFÆRT 22.5.2011: Myndefni þar sem tilvísanir til Íslands eru áberandi safnað saman í nýja færslu.

Kort af stöðum þar sem hefur verið mótmælt

Stefnuskrá spænsku lýðræðishreyfingarinnar á ensku:

We are ordinary people. We are like you: people, who get up every morning to study, work or find a job, people who have family and friends. People, who work hard every day to provide a better future for those around us.
Some of us consider ourselves progressive, others conservative. Some of us are believers, some not. Some of us have clearly defined ideologies, others are apolitical, but we are all concerned and angry about the political, economic, and social outlook which we see around us: corruption among politicians, businessmen, bankers, leaving us helpless, without a voice.
This situation has become normal, a daily suffering, without hope. But if we join forces, we can change it. It’s time to change things, time to build a better society together. Therefore, we strongly argue that:

  • The priorities of any advanced society must be equality, progress, solidarity, freedom of culture, sustainability and development, welfare and people’s happiness.
  • These are inalienable truths that we should abide by in our society: the right to housing, employment, culture, health, education, political participation, free personal development, and consumer rights for a healthy and happy life.
  • The current status of our government and economic system does not take care of these rights, and in many ways is an obstacle to human progress.
  • Democracy belongs to the people (demos = people, krátos = government) which means that government is made of every one of us. However, in Spain most of the political class does not even listen to us. Politicians should be bringing our voice to the institutions, facilitating the political participation of citizens through direct channels that provide the greatest benefit to the wider society, not to get rich and prosper at our expense, attending only to the dictatorship of major economic powers and holding them in power through a bipartidism headed by the immovable acronym PP & PSOE.
  • Lust for power and its accumulation in only a few; create inequality, tension and injustice, which leads to violence, which we reject. The obsolete and unnatural economic model fuels the social machinery in a growing spiral that consumes itself by enriching a few and sends into poverty the rest. Until the collapse.
  • The will and purpose of the current system is the accumulation of money, not regarding efficiency and the welfare of society. Wasting resources, destroying the planet, creating unemployment and unhappy consumers.
  • Citizens are the gears of a machine designed to enrich a minority which does not regard our needs. We are anonymous, but without us none of this would exist, because we move the world.
  • If as a society we learn to not trust our future to an abstract economy, which never returns benefits for the most, we can eliminate the abuse that we are all suffering.
  • We need an ethical revolution. Instead of placing money above human beings, we shall put it back to our service. We are people, not products. I am not a product of what I buy, why I buy and who I buy from.

For all of the above, I am outraged.
I think I can change it.
I think I can help.
I know that together we can.I think I can help.

I know that together we can.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jamm...það er byrjað...upphafið að endi ESB.  Nú á að dusta rykið af Francoismanum. Það verður alveg saumlaus upptaka þar sem munurinn er enginn.  Nú er komið frumvarp um að banna friðsamleg mótmæli og takmarka málfrelsi, sem verðu keyrt í gegn með hraði. Allt samkvæmt ordrum frá Brussel, væntanlega.  Ætli þeir hafi gleymt að banna slíkan fasismaí tilskipanafarganinu?

Ég held að það væri þjóðráð að Portúgal, Spánn, Ítalía, Slóvenía ofl. steypi sér saman éfnahagsbandalag og ypji sig af hinu sökkvandi skipi sem fyrst. Það verður ekki auðvelt að slíta sig frá skrímslinu, en mun borga sig til lengri tíma.  

Banksterarnir eru á góðri leið með að leggja heiminn í rúst.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.5.2011 kl. 03:22

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ætli þeir hafi gleymt að banna slíkan fasismaí tilskipanafarganinu?

Tilskipanafarganið er fasismi.

Guðmundur Ásgeirsson, 20.5.2011 kl. 08:25

3 identicon

Þetta líkist nú bara útimarkaði, og engum mótmælum ...

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 20.5.2011 kl. 11:15

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þessi "útimarkaður" er nú samt svo "hættulegur" í augum spænskra stjórnvalda að þau eru búin að setja lög til að banna útisamkomur af þessu tagi á almannafæri. Núna þurfa mótmælendur að sækja um leyfi ef þeir ætla að nýta tjáningarfrelsi sitt, en ég held að þessi samkoma sé í "leyfisleysi"...

Guðmundur Ásgeirsson, 20.5.2011 kl. 15:51

5 identicon

@ Bjarne Örn Hansen !

Þú reynir að gera lítið úr þessum grasrótarmótm´lum Spðnsks amennings. 

Þetta er greinilega enginn spænskur þorpsmarkaður.

Því þarna kraumar reiðin og heiftin undir. Yfir 21,3% viðvarandi atvinnuleysi og 45% atvinnuleysi ungs fólks. Yfir stöðugum niðurskurði á kjörum almennings og að Ríkisstjórn Spánar ætli í boði ESB og AGS að velta öllum skuldum banksterana yfir á herðar almennings og dæma Spænskan almenning í skuldafjötra til áratuga.

Þeir neita að vera settir a´bekk með Grikkjum, Írum og Portúgölum. 

Þetta er uppreisn gegn ESB- Elítunni og Evrunni og ráðandi öflum sem í panikk afnema nú lýðræðið og eru búnir að banna þessi friðsömu fjöldamótmæli Spænskrar alþýðu. 

Öryggissveitir gráar fyrir járnum eru nú albúnar til þess að stöðva mótmælin með valdi og það hefur reyndar þegar verið gert sumsstaðar, en dugir ekki til !

Hin duglausa Samfylkingarstjórn Spánar er algerlega ráðalaus og fylgir aðeins í blindni skjálfandi á beinunum ráðum ESB elítunnar um að hneppa almenning í áþján og nauðung til að þóknast stór kapítali ESB apparatsins !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 20.5.2011 kl. 18:29

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Vandamálið er auðvitað að þessi bjartsýnu spönsku ungmenni vita ekki hvernig íslenska búsáhaldabyltingin endaði. Þ.e. með sams konar ríkisstjórn og þau eru að mótmæla heima hjá sér.

Hitt muna þau hins vegar; NEI-ið íslensks almennings við Icesave skuldaklafa ný-nýja-lénsvaldsins.

Kolbrún Hilmars, 20.5.2011 kl. 19:01

7 identicon

Nú er þetta orðið annað mál, fjölmenni með kröfuspjöld ...

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 20.5.2011 kl. 22:09

8 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Það verður auðvitað að stoppa banka-lyfjamafíu-geðveiki fárra valdamanna heimsins.

Ef ekki verður gripið í taumana, og fársjúkum lyfja-mafíu-öflum heimsins komið frá völdum, þá er þetta einfaldlega búið spil fyrir alla. Og glatast þá lífið og þessi heimur fyrir öllum.

Það er undarlegt að einhver skuli vilja leyfa slíkt tortímingar stórslys, án hindrunar af einhverju tagi?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.5.2011 kl. 22:19

9 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég á eftir að sjá að spönsk yfirvöld leggi í þennan mótmælendahóp. Fróðlegt að fylgjast með í beinni - takk, Guðmundur.

Kolbrún Hilmars, 20.5.2011 kl. 23:34

10 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hlýlegt viðmót Spánverja í okkar garð hlýtur að skila okkur jákværði athygli, sem er gott fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi. Og ef það dugar ekki til þá er hafið eldgos í Vatnajökli. Þessi jöklagos eru bara nánast að verða árviss viðburður, við skulum vona þetta muni ekki valda mikilli röskun á flugumferð, en verum þess hinsvegar viss að til lengri tíma þá lýtur allt út fyrir Ísland muni enn um sinn verða í sviðsljósinu á alþjóðavettvangi.

http://www.mbl.is/frimg/5/64/564361.jpg

Guðmundur Ásgeirsson, 21.5.2011 kl. 23:02

11 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Tímasetningin á þessum tveim eldgosum er athyglisverð; svona eins og upphrópunarmerki á eftir tveim "NEI-við Icesave".

Ef núverandi ríkisstjórn vill fleiri eldgos, þá veit hún núna hvað þarf til... :)

Kolbrún Hilmars, 22.5.2011 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband