Vort byltingartákn

Íslenski fáninn virðast vera orðin táknmynd þeirrar friðsamlegu byltingar sem hófst á Spáni þann 15. maí og hefur verið að breiðast út til annara Evrópulanda.

Íslenska fánanum veifað í miðborg Madridar

Fréttir og fyrirsagnir:

Spain's Icelandic Revolt

"When we grow up, we want to be Icelanders!" cried one of the leaders of the organisation during the march on Sunday May 15

Spain's Icelandic Revolt; Protests Spread to Italy

Torg á Mallorca kallast nú Íslandstorg - mbl.is

Aðaltorg Pálmaborgar á Mallora, Spánartorg, hefur fengið nýtt nafn því mótmælendur á eyjunni hafa nefnt það Íslandstorg. Mótmælendur hafa einnig komið fyrir íslenska fánanum í hendur styttu af Jaume I sem var fyrsti konungur Baelersku eyjanna...

https://lh6.googleusercontent.com/_rnN3mbqgIJ0/TdgO9NG1MSI/AAAAAAAAFNY/ZCFCaz4w_pk/s800/WSnBY.jpg

"Allir vegir liggja til Íslands"

 

"Hugsað um Ísland"

Og það eru ekki bara Spánverjar sem líta til fordæma frá Íslandi. Munið þið eftir framlagi Portúgals í Eurovision keppnina?

"Baráttu er gleði" - vafasöm málfræði en meiningin skilst.

Í gær kl 18:00 var samstöðufundur á Austurvelli þar sem voru samankomnir bæði Spánverjar og Íslendingar. Hér eru myndir frá mbl.is:

"Inspired by Iceland" - kynningarátakið virkaði augljóslega :)

 

Stuðningur frá Íslandi

Samskonar viðburður verður endurtekinn í dag kl. 18:00. Ég hvet þá sem láta sig málið varða að sýna Spánverjum stuðning í verki á þessari friðsamlegu samkomu.

 Fleiri myndir frá útlöndum:

http://www.todossomosislandia.es/wp-content/gallery/todos-somos-islandia/manifestacion_islandia.jpghttp://www.todossomosislandia.es/wp-content/gallery/todos-somos-islandia/islandia_plaza_sol.jpg http://www.todossomosislandia.es/wp-content/gallery/todos-somos-islandia/manifestantes-espana-islandia.jpg

http://www.todossomosislandia.es/wp-content/gallery/todos-somos-islandia/islandia_15mani.jpg

Orð dagsins: þjóðernisklám. (Hvort það er jákvætt eða neikvætt dæmi hver fyrir sig)

Grafískir hönnuðir hafa líka notað fánann óspart:

http://www.todossomosislandia.es/wp-content/gallery/todos-somos-islandia/espana_islandia.jpg http://www.todossomosislandia.es/wp-content/uploads/2011/04/perfil-twitter.pnghttp://www.todossomosislandia.es/wp-content/uploads/2011/04/Islandia-banda-apoyo.pnghttp://www.todossomosislandia.es/wp-content/uploads/2011/04/batch-islandia1.png

http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/226864_10150196378584380_548624379_6667584_6604242_n.jpg

http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/247465_10150196375694380_548624379_6667580_6951858_n.jpg

Þetta er auðvitað gullið tækifæri handa fyrirtækjum eins og Fánasmiðjunni og öðrum sem framleiða íslenska fánann. En hér má líka finna leiðbeiningar um hvernig má prenta fánann sjálfur í A4 stærð og gera sín eigin heimatilbúnu byltingartákn:

Instrucciones para manifestación Islandia

Todos somos Islandia - "Við erum öll Íslendingar"


mbl.is Spánverjar „eru Ísland“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Guðmundur,

gerir þú þer grein fyrir að ef fram heldur sem horfir þá senda þeir skiðdrekana á Ísland og segja svo, var það þetta sem þið vilduð, ha!

Gunnar Skúli Ármannsson, 22.5.2011 kl. 22:05

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Engar áhyggjur, þeir komast ekki fyrir öskufalli úr Grímsvötnum. ;)

Guðmundur Ásgeirsson, 22.5.2011 kl. 22:53

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Friðarfáni heimsins? Göfugri og gæfulegri verður tilgangur fánans ekki!

Hver vill horfa upp á saklaust börn og fullorna drepinn í þessum heimi, einungis fyrir steindauða fals-peninga og sjúklega valdagræðgi?

Ekki ég.

Og það er allt til vinnandi að koma friði á í heiminum áður en það verður búið að drepa alla fyrir ekkert!

 M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.5.2011 kl. 07:43

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

!!

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.5.2011 kl. 00:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband