IceSave-hausverkur Sjálfstæðisflokksins
22.4.2011 | 20:19
En hvað segir Bjarni ef dómsmál verða okkur í hag?
Frekar en í Haag... sem er í hvaða landi?
Bjarni gleymir því varla aftur.
Ákvörðun Moody's ekki óvænt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkur: IceSave | Breytt s.d. kl. 20:24 | Facebook
Athugasemdir
Ef málið heldur áfram í dómsfarveg, þ.e. ef ESA setur málið í slíkan farveg, þá fer það til Luxemburgar. Efta dómsstóllinn er staðsettur þar.
þetta er þó, að mínu mati, hálfóljóst því B&H eiga hugsanlega aðra möguleika í stöðunni.
Verður eiginlega mjög fróðlegt að sjá hvað gerist.
Sennilegast fer þetta mál eins og með fölmiðlamálið. Það verður afgreitt í kyrrþey eftir 3-5 ár. Maður yrði ekkert hissa.
því þó menn gefi sér að dómar einhversstaðar kunni að falla íslandi í hag - þá er málið þess eðlis að Ísland er siðferðilega skudbundið og kemst aldrei hjá að klára þetta í sátt við vinaþjóðir okkar.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 22.4.2011 kl. 21:04
Ómar þú liggur náttúrlega á bæn um að þetta fari allt saman á versta veg, býst ég við?
Jón Steinar Ragnarsson, 22.4.2011 kl. 22:22
Hvaða fjölmiðlamál var annars afgreitt í kyrrþey? Já hvað þýðir það raunar?
Jón Steinar Ragnarsson, 22.4.2011 kl. 22:24
Hefði Bjarna orðið að ósk sinni og IceSave samningurinn verið undirritaður yrðu ágreiningsmál um hann útkljáð samkvæmt enskum lögum fyrir gerðardómi í Haag.
Eins og ég þurfti að hjálpa Bjarna að rifja upp nýlega er Haag í Hollandi, sem er annar mótaðili Íslands í IceSave deilunni en hinn er Bretland.
Ég giska á að Bjarni passi að láta ekki hanka sig aftur á landafræðinni eftir kennslustundina sem hann fékk í Háskólanum á dögunum.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.4.2011 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.