Ground Hog Day

Núna virðist Morgunblaðinu hafa tekist að flækja sig og hugsanlega líka óvart EUobserver fréttaveituna í talsvert flókna ritdeilu við hollenskan gervihagfræðing sem virðist ætla að draga dilk á eftir sér.

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins mælti í dag fyrir vantrauststillögu á ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri-grænna. Hann hafði reyndar fyrir síðustu helgi fullyrt að þjóðaratkvæðagreiðslan um IceSave mætti ekki snúast um líf ríkisstjórnarinnar.

Samt stendur í tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum:

"Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar um liðna helgi er aðeins enn ein birtingarmynd þess vanda sem ríkisstjórnin á við að etja."

Ground Hog Day 

En það merkilegasta við tilkynninguna í ljósi þeirra málefna sem nú eru framundan:

"Einn stjórnmálaflokkur, Samfylkingin, hefur sett endurreisn landsins í gíslingu í einstrengingslegum tilraunum sínum til að þvinga þjóðina í Evrópusambandið – studd af vinstri grænum sem virðast láta sér vel líka – þrátt fyrir stefnu flokksins í aðra átt. Augljóst er, að aðild að ESB er í andstöðu við meginþorra þjóðarinnar og aðildarferlið einungis til þess fallið að auka enn frekar á sundrungu og erfiðleika hennar."

Þar höfum við það.

http://i297.photobucket.com/albums/mm213/bery159/ththEmoticons-EatingPopcorn.gif


mbl.is Neitar ummælum um forsetann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband