Ný skýrsla um lánshæfismat Bandaríkjanna

Í þetta sinn frá kínverka lánshæfismatsfyrirtækinu Dagong gegnum ZeroHedge:

Bandaríkin, stærsta ríkið sem á í skuldavanda í heiminum í dag, mun halda áfram þeirri stefnu sinni að prenta peninga í massavís í hvert sinn sem hætta steðjar að, og alþjóðlega fjármálastyrjöldin mun stigmagnast vegna flóðbylgju bandaríkjadala.

Skýrslan í heild


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ef maður ætti dollara, væri þá skynsamlegt að selja þá núna?

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 31.3.2011 kl. 01:44

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég á sjö dollara og eitt sent, sem ég ætla að geyma sem minjagripi.

Guðmundur Ásgeirsson, 31.3.2011 kl. 02:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband