Afhverju NEI? - 1. hluti
16.3.2011 | 00:18
Hér má sjá nokkra valinkunna Íslendinga gera grein fyrir atkvæði sínu í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um IceSave. Þetta er aðeins 1. hluti af fleirum sem munu birtast á næstunni, fylgist með hér: Kjósum!
Kosið utan kjörfundar á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég segi NEI!
Ómar Gíslason, 16.3.2011 kl. 00:38
það mátti ekki á milli sjá hver talaði mesta malbikið.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 16.3.2011 kl. 01:03
Frábært framtak þetta myndband... og góð rök fyrir því að kjósa nei þann 9. apríl næstkomandi...
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.3.2011 kl. 01:59
Gott myndband ! Ég segi NEI !
Kristján P. Gudmundsson, 16.3.2011 kl. 06:59
Gott efni í sjónvarpsauglýsingar og í kvikmyndahús. Verðum að hafa allar klær úti því við fáum ekki annað tækifæri til að hafna þessu rugli. Það er núna eða aldrei.
Sigurður I B Guðmundsson, 16.3.2011 kl. 09:38
Hjartað veit, hugurinn glepur. Hjartað segir NEI við icesave.
Magnús Sigurðsson, 16.3.2011 kl. 10:55
Nei við icesave
Örn Ægir Reynisson (IP-tala skráð) 16.3.2011 kl. 12:54
X-Nei!
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 16.3.2011 kl. 13:58
NEI OG AFTUR NEI
Birna Jensdóttir, 16.3.2011 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.