Stefna ASÍ hefur skaðað stöðu Íslendinga
14.1.2011 | 13:17
Sú leið sem farin hefur verið í Icesave-deilunni við bresk og hollensk stjórnvöld hefur skaðað ímynd Íslands og stöðu á alþjóðavettvangi. Þetta kemur fram í umsögn Alþýðusambands Íslands til fjárlaganefndar um nýtt Icesave-frumvarp.
Sú leið sem Alþýðusamband Íslands hefur farið í störfum sínum undanfarin misseri, hefur stórskaðað ímynd verkalýðshreyfingarinnar og stöðu íslenskra launþega. Þetta kemur fram í umsögn minni um störf Gylfa Arnbjörnssonar þjóðsvikara og landeyðu.
ASÍ: Stefnan í Icesave hefur skaðað stöðu Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: IceSave | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.