Tillögur hér
4.11.2010 | 18:05
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir þörf á nýrri peningamálastefnu. Af því tilefni er rétt að benda á tillögur vinnuhóps um úrbætur á fjármálakerfinu:
Þar má finna lista yfir 10 helsu atriði sem hópurinn telur skipta máli fyrir stefnumótun í peningamálum, ríkisfjármálum og grunngerð fjármálakerfisins. Þessi atriði taka öll mið af því að kerfið þjóni fyrst og fremst hagsmunum almennings en ekki sérhagsmunum þröngs hóps fjársterkra aðila.
Seðlabankastjóri: Þörf á nýrri peningamálastefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.