Stjórnarkreppa #2 vegna ESB?
27.2.2010 | 15:07
Ef stjórnarsamstarfið springur vegna umsóknar um aðild að Evrópusambandinu þá hefur Samfylkingin afrekað það að splundra tveimur ríkisstjórnum á einu og sama málinu.
Geri aðrir betur!
Djúpstæður klofningur hjá VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:54 | Facebook
Athugasemdir
Það er þá bara spurning hvort þeim tekst að gera þriðju tilraun til þess þegar þessi stjórn er fallin?
Jón Pétur Líndal, 27.2.2010 kl. 16:17
Þetta er nú afrek út af fyrir sig en verst er að afrekið kemur niður á þjóðinni.
Ómar Gíslason, 27.2.2010 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.