Greinin á Bloomberg

Í grein Bloomberg fréttaveitunnar kemur fram íslenska sendinefndin hafi gengið af samningafundi um IceSave í dag og ekkert samkomulag hafi náðst. Tengill á greinina er hér fyrir neðan, og ég minni á fyrri samantektir mínar með erlendri umfjöllun um IceSave.

Iceland Walks Out of Icesave Talks With U.K., Dutch

"Iceland walked out of talks with the U.K. and Netherlands on how to settle foreign claims, after both sides failed to reach an agreement on the terms of a loan the north Atlantic nation needs to cover depositor losses. ...

The existing accord is due to go to a March 6 referendum, which most polls show Icelanders will reject."


mbl.is Íslendingar sagðir hafa gengið af fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Gíslason

Mér finnst þetta mjög gott hjá þeim.

Ómar Gíslason, 25.2.2010 kl. 23:57

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Enn eitt dæmið um rangar "fréttir"

Fundurinn haldinn í okkar sendiráði þannig að íslenska nefndin hefði ekkert gengi af fundi - bullfrétt -

eitt gott - ekkert samið - hættum þessum fundum - klárum þjóðaratkvæðagreiðsluna - förum svo á fund.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 26.2.2010 kl. 01:10

3 identicon

Bara æðislegt mál. Þetta þýðir að það verður kosið, það kom að því að þessir nýlendu þjóðir/þjófar fá stopp í sínum yfirgangi, yfir allt og alla, sem þeir hafa gert í margar aldir. Þá er bara að láta þá leita upp skuldarana eða þjófana sem fela sig í þeirra eigin skattaparadísum/kerfi. Annars er  þetta ekki breskur almenningur heldur Gordon & kompani og gróðaklíkan. Breskur almenningur og breskir hagfræðingar verja okkur betur en Hanna, Össi, Steini og aðrir ESB sinnar. Enda verður NEI 80% og  hin 20% segja já, enda er bara að senda þeim þessa reikninga ef þeir vilja borga. Það er greinilegt að þeir hafa engin húsnæðislán, bílalán eða annað að borga.

Ingolf (IP-tala skráð) 26.2.2010 kl. 01:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband