Wouter Bos um innstæðutryggingakerfi
29.1.2010 | 13:27
Mér finnst alltaf gaman að merkilegum tilvitnunum í þekkta einstaklinga. Í tilefni af fundi formanna þriggja íslenskra flokksformanna með Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, er kannski við hæfi að rifja upp ummæli hans í mars 2009 um sam-evrópska innstæðutryggingakerfið:
Á frummálinu: "Allereerst door - in Europees verband - fundamenteel naar de inrichting van het depositogarantiestelsel te kijken. Dit stelsel is namelijk niet ontworpen voor een crisis van het hele systeem maar voor het falen van één enkele bank."
Ensk þýðing: "First, by - in a European context - fundamental to the establishment of the deposit guarantee scheme to look. This system is not designed for a crisis of the whole system but the failure of a single bank."
Íslensk þýðing [lagfærð]: "Í fyrsta lagi skal líta á - í evrópsku samhengi - grundvallaratriði við stofnun innstæðutryggingakerfisins. Þetta kerfi er ekki hannað til að koma í veg fyrir allsherjar kerfishrun, heldur til að fást við afleiðingar af falli einnar bankastofnunar [af mörgum]."
Rætt við Bos og Myners | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: IceSave | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt 9.3.2010 kl. 17:39 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.