Færsluflokkur: Fjölmiðlar
Wikileaks hefur komist yfir mikið magn bandarískra leyniskjala. Aðallega er um að ræða samskipti á milli utanríkisráðuneytisins og sendiráða á erlendri grundu, sem ásamt hefðbundnu diplómatísku hlutverki eru líka notuð sem útstöðvar fyrir njósnir og aðra...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 02:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Marinó G. Njálsson hefur sagt sig úr stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna vegna umfjöllunar Fréttatímans um skuldastöðu hans og konu hans í blaðinu sem kemur út á morgun. Marinó segir að þessi umfjöllun sé frekleg innrás í einkalíf sitt. Þessu gæti ég ekki...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 19:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
"Palestínumenn skutu þremur sprengjuvörpum frá Gaza í dag." "Á þessu ári hafa Palestínumenn skotið meira en 120 eldflaugum og sprengjuvörpum á Ísrael" - Segir í frétt mbl.is Þetta verður að teljast einkennileg frétt svo ekki verði meira sagt. Afhverju...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Veiking Evrunnar og sú krísa sem komin er upp vegna skuldavanda Evrópuríkja er meðal þess sem er á dagskrá hins árlega fundar Bilderberg klúbbsins sem haldinn er í Barcelóna á Spáni um helgina. Meðal fundargesta eru jafnan helstu fjármálaráðherrar,...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni birti í dag niðurstöður vefkönnunar þar sem spurt var: "Á Ísland að draga umsókn um inngöngu í ESB til baka?" Skýr meirihluti þáttakenda vildi draga umsóknina til baka eða 62%, og 13% að auki sögðust vilja fresta henni....
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 21:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Vakin skal athygli á því hvar þessi frétt birtist fyrst , á laugardagskvöldið heilum sólarhring áður en fyrst var minnst á þetta í fjölmiðlum . Stórfrétt vikunnar sem "gleymdist" (næstum því) Í dag mánudag er þessi frétt svo á forsíðu beggja dagblaðanna,...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 05:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Alþingi - Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis Vaktarinn - sérstök RNA útgáfa Rannsóknarskýrsla | Ríkisútvarpið vefur Rannsóknarskýrsla um bankahrunið - fréttir - mbl.is DV.is - Skýrslan Pressan.is | Rannsóknarskýrslan
Fjölmiðlar | Breytt 27.1.2013 kl. 13:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vek athygli á nýrri samantekt með umfjöllun um eldgosið í Eyjafjallajökli , einnig fastur tengill hér hægra megin á síðunni. Samantektin verður uppfærð eftir því sem atburðarásinni vindur fram.
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Eldgos hófst að kvöldi 20. mars í Eyjafjallajökli nákvæmlega tveimur vikum eftir að gengið var til þjóðaratkvæðagreiðslu um IceSave. Degi fyrir atkvæðagreiðsluna var ég með vangaveltur um hvort það myndi bresta á með gosi um leið og kosið væri, en ég hef...
Fjölmiðlar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Morgunblaðið hefur neyðst til að bera til baka frétt um að kemmtistaðurinn B5 í Bankastræti sé gjaldþrota. Skemmtistaðurinn var að sögn í eigu rekstrafélags til síðustu áramóta þegar reksturinn var seldur til félagsins Bankastræti 5 ehf. Það er hinsvegar...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»