Færsluflokkur: Fjölmiðlar

349 skjöl sem tengjast Íslandi á WikiLeaks

Wikileaks hefur komist yfir mikið magn bandarískra leyniskjala. Aðallega er um að ræða samskipti á milli utanríkisráðuneytisins og sendiráða á erlendri grundu, sem ásamt hefðbundnu diplómatísku hlutverki eru líka notuð sem útstöðvar fyrir njósnir og aðra...

Áskorun til Marinó G. Njálssonar

Marinó G. Njálsson hefur sagt sig úr stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna vegna umfjöllunar Fréttatímans um skuldastöðu hans og konu hans í blaðinu sem kemur út á morgun. Marinó segir að þessi umfjöllun sé frekleg innrás í einkalíf sitt. Þessu gæti ég ekki...

Afhverju skjóta menn sprengjuvörpum?

"Palestínumenn skutu þremur sprengjuvörpum frá Gaza í dag." "Á þessu ári hafa Palestínumenn skotið meira en 120 eldflaugum og sprengjuvörpum á Ísrael" - Segir í frétt mbl.is Þetta verður að teljast einkennileg frétt svo ekki verði meira sagt. Afhverju...

Á dagskrá Bilderberg fundar um helgina

Veiking Evrunnar og sú krísa sem komin er upp vegna skuldavanda Evrópuríkja er meðal þess sem er á dagskrá hins árlega fundar Bilderberg klúbbsins sem haldinn er í Barcelóna á Spáni um helgina. Meðal fundargesta eru jafnan helstu fjármálaráðherrar,...

Meirihluti vill afturkalla ESB umsókn

Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni birti í dag niðurstöður vefkönnunar þar sem spurt var: "Á Ísland að draga umsókn um inngöngu í ESB til baka?" Skýr meirihluti þáttakenda vildi draga umsóknina til baka eða 62%, og 13% að auki sögðust vilja fresta henni....

Fréttin birtist fyrst hér á blogginu

Vakin skal athygli á því hvar þessi frétt birtist fyrst , á laugardagskvöldið heilum sólarhring áður en fyrst var minnst á þetta í fjölmiðlum . Stórfrétt vikunnar sem "gleymdist" (næstum því) Í dag mánudag er þessi frétt svo á forsíðu beggja dagblaðanna,...

Skýrsla RNA

Alþingi - Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis Vaktarinn - sérstök RNA útgáfa Rannsóknarskýrsla | Ríkisútvarpið vefur Rannsóknarskýrsla um bankahrunið - fréttir - mbl.is DV.is - Skýrslan Pressan.is | Rannsóknarskýrslan

Ný samantekt um gosið í Eyjafjallajökli

Vek athygli á nýrri samantekt með umfjöllun um eldgosið í Eyjafjallajökli , einnig fastur tengill hér hægra megin á síðunni. Samantektin verður uppfærð eftir því sem atburðarásinni vindur fram.

Eldgosið er frábær landkynning !

Eldgos hófst að kvöldi 20. mars í Eyjafjallajökli nákvæmlega tveimur vikum eftir að gengið var til þjóðaratkvæðagreiðslu um IceSave. Degi fyrir atkvæðagreiðsluna var ég með vangaveltur um hvort það myndi bresta á með gosi um leið og kosið væri, en ég hef...

B5 - Bankastræti 5 = Kennitöluflakk?

Morgunblaðið hefur neyðst til að bera til baka frétt um að kemmtistaðurinn B5 í Bankastræti sé gjaldþrota. Skemmtistaðurinn var að sögn í eigu rekstrafélags til síðustu áramóta þegar reksturinn var seldur til félagsins Bankastræti 5 ehf. Það er hinsvegar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband