Færsluflokkur: Vefurinn

NewsCorp einnig á athugunarlista hjá LulzSec

NewsCorp fjölmiðlasamsteypa Rupert Murdoch hefur verið sett á athugunarlista hjá matsfyrirtækinu S&P. En það virðast fleiri hafa Murdoch og fyrirtæki hans til athugunar. Fyrir stundu birtust þessi skilaboð á twitter frá fylgismanni Anonymous: Sun/News of...

Evrópubúar líta til Íslands

Hér má sjá myndband frá Spáni um þá lýðræðisvakningu sem nú á sér stað meðal almennings. Fram kemur að í þessu samhengi sé meðal annars litið til fordæmis frá Íslandi, þar sem almenningur hefur krafist þess að fá að hafa meira að segja um ákvarðanir...

Samstöðumótmæli á Austurvelli sunnudag

Á morgun sunnudag verður efnt til þriðju samevrópsku mótmælanna á Austurvelli. Mótmælin byrja kl. 18:00 og hefjast á ræðuhöldum en hápunkturinn er söngviðburður þar sem einhverjir mótmælendur munu mynda kór og syngja texta Hallgríms Helgasonar: Ísland er...

Vort byltingartákn

Íslenski fáninn virðast vera orðin táknmynd þeirrar friðsamlegu byltingar sem hófst á Spáni þann 15. maí og hefur verið að breiðast út til annara Evrópulanda. Íslenska fánanum veifað í miðborg Madridar Fréttir og fyrirsagnir: Spain's Icelandic Revolt...

Framfarir í gervipersónuvernd

Bandarískir þingmenn ætla að leggja fram frumvarp til laga sem gerir netnotendum kleift að hindra fyrirtæki í að safna upplýsingum um hegðun þeirra á netinu. Þó að þessi hugmynd sé eflaust góðra gjalda verð, þá er það aulaskapur ef einhver heldur að...

Teiknimynd um dauða Bin Ladens

Það hefur í færst í vöxt að undanförnu að stórfréttir séu færðar í búning stuttra teiknimynda. Oft stílfærðar bæði til gamans í í ádeiluskyni. Hér er sú nýjasta sem sýnir árásina á heimili hryðjuverkaleiðtogans Osama bin Laden: Ég á líklega eftir að...

Fjölmiðlar missa boltann

Þann 11. apríl síðastliðinn, að nýafstaðinni þjóðaratkvæðagreiðslu var enn einu sinni sett í gang undirskriftasöfnun . Í þetta sinn sameinuðust margir af fjölmiðlum landsins sem áður höfðu verið andstæðingar, gegn sameiginlegum óvini sem ógnaði hagsmunum...

IceSave útskýrt fyrir útlendingum

Taiwanska vefsíðan NMA.tv sem sérhæfir sig í tölvuteiknuðum fréttaskýringum, bjó til þess skemmtilegu teiknimynd sem útskýrir IceSave málið á mjög einfaldaðan hátt en í alveg afskaplega víðu samhengi sem teygir sig aftur á víkingaöld. --- Vilji menn ögn...

Afhverju NEI? - fleiri viðtalsbútar

Ef einhver skortur skyldi hafa verið á ástæðum til að hafna IceSave þá er hér gert ágætlega grein fyrir einni í tengdri frétt: stærsta eign skilanefndarinnar er þegar öllu er er á botnin hvolft, ekkert svo afskaplega traust eign. Hér má sjá Íslendinga úr...

Afhverju NEI? - Viðtalsbútar

Hérna eru valin brot úr þeim myndböndum sem þegar hafa verið birt hér: Kjósum! Þar má sjá Íslendinga úr ýmsum áttum gera grein fyrir atkvæði sínu í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um IceSave. Þór Saari: Ragnar Þór Ingólfsson: Sveinbjörg Birna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband