Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
Helsjúkt þjóðfélag?
16.3.2010 | 19:16
Miðað við það sem ég hef sjálfur orðið vitni að, þá var eitt af því sem "góðærið" hafði í för með að vandamálaþröskuldurinn slípaðist niður í ekki neitt! Ég hef haft kynni af mörgu ágætis fólki sem var hreinlega orðið svo vant því að fá allt sjálfkrafa...
Boðar dagsetningin 21.12.2012 kaflaskipti í mannkynssögunni?
17.8.2008 | 14:48
Það kannast eflaust sumir við að hafa heyrt minnst á þessa dagsetningu, en sú hugmynd er t.d. útbreidd að þennan dag verði heimsendir samkvæmt trú Maya sem voru frumbyggjar í Ameríku. Þekking Mayanna á stjörnufræði var mikil og tímatal þeirra var svo...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 16:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)