Loftslagsmál: NASA staðfestir áhrif sólar á hitastig

Í stuttu máli þá er hér vitnað í nýlega fréttatilkynningu frá NASA þar sem kemur fram að staðfest hafi verið tengsl milli virkni sólar og hitastigs í efri lögum lofthjúps Jarðar, en efasemdarmenn um manngerðu hlýnunarkenninguna hafa gjarnan haldið fram mótrökum um áhrif sólarinnar. Sagt er frá mælingum sem sýna fram á mikla kólnun í svokölluðu hitahvolfi á sama tíma og virkni sólar er í sögulegu lágmarki, en búist sé við hlýnun um leið og sólvirkni aukist á ný. Hvaða þýðingu þetta hefur fyrir veðurfar og yfirborðshitastig á jörðinni er hinsvegar annað mál og flóknara vegna lagskiptingar andrúmsloftsins. Auk þess að vera efsta/ysta lagið er hitahvolfið stærst þeirra, það teygir sig frá mörkum miðhvolfsins í 80km hæð upp í 320-380km hæð nálægt sporbaug alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Þessi efsti hluti andrúmsloftsins hefur hingað til verið lítið rannsakaður á þennan hátt en í ljósi þessara niðurstaðna hlýtur að vera nauðsynlegt að skoða betur samspil hitastigs þar og í neðri lögunum sem hitahvolfið umlykur.

NASA Shows Quiet Sun Means Cooling of Earth's Upper Atmosphere

HAMPTON, Va., Dec. 16 /PRNewswire-USNewswire/ -- New measurements from a NASA satellite show a dramatic cooling in the upper atmosphere that correlates with the declining phase of the current solar cycle. For the first time, researchers can show a timely link between the Sun and the climate of Earth's thermosphere, the region above 100 km, an essential step in making accurate predictions of climate change in the high atmosphere.

Scientists from NASA's Langley Research Center and Hampton University in Hampton, Va., and the National Center for Atmospheric Research in Boulder, Colo., will present these results at the fall meeting of the American Geophysical Union in San Francisco from Dec. 14 to 18. ... ... ...

The extent of current solar minimum conditions has created a unique situation for recent SABER datasets. The end of solar cycle 23 has offered an opportunity to study the radiative cooling in the thermosphere under exceptionally quiescent conditions.

"The Sun is in a very unusual period," said Marty Mlynczak, SABER associate principal investigator and senior research scientist at NASA Langley. "The Earth's thermosphere is responding remarkably -- up to an order of magnitude decrease in infrared emission/radiative cooling by some molecules."

The TIMED measurements show a decrease in the amount of ultraviolet radiation emitted by the Sun. In addition, the amount of infrared radiation emitted from the upper atmosphere by nitric oxide molecules has decreased by nearly a factor of 10 since early 2002. These observations imply that the upper atmosphere has cooled substantially since then. The research team expects the atmosphere to heat up again as solar activity starts to pick up in the next year. ... ... ...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Þakka þér Guðmundur fyrir að standa vaktina. Ætli líkurnar að Sólin ráði hitasveiflum á Jörðu séu ekki svona 100 sinnum meiri en að Lífsandinn geri það ?

Vonandi fara flónin að vitkast og snúa sér að þarfari verkefnum, eins og til dæmis að berjast gegn heilsuspillandi mengun í stórborgum.

Loftur Altice Þorsteinsson, 23.12.2009 kl. 15:58

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Guðmundur Ásgeirsson, 24.12.2009 kl. 03:36

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Oregon Institute of Science and Medicine stendur fyrir undirskriftasöfnun meðal vísindamanna til að þrýsta á um endurskoðun loftslagskenninga, nú þegar hafa yfir 31.000 skrifað undir Global Warming Petition Project:

There is no convincing scientific evidence that human release of carbon dioxide, methane, or other greenhouse gasses is causing or will, in the foreseeable future, cause catastrophic heating of the Earth's atmosphere and disruption of the Earth's climate. Moreover, there is substantial scientific evidence that increases in atmospheric carbon dioxide produce many beneficial effects upon the natural plant and animal environments of the Earth.

Environmental Effects of Increased Atmospheric Carbon Dioxide:

A review of the research literature concerning the environmental consequences of increased levels of atmospheric carbon dioxide leads to the conclusion that increases during the 20th and early 21st centuries have produced no deleterious effects upon Earth's weather and climate. Increased carbon dioxide has, however, markedly increased plant growth. Predictions of harmful climatic effects due to future increases in hydrocarbon use and minor greenhouse gases like CO2 do not conform to current experimental knowledge.

Þakkir fær George Ure fyrir að grafa þetta upp.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.12.2009 kl. 03:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband