Þessi vefdagbók er eingöngu persónulegt málgagn höfundar. Lesendur eru vinsamlegast beðnir að taka skrifin ekki allt of hátíðlega þó svo að öllu gamni fylgi jafnan nokkur alvara. Athugasemdir eru opnar öllum, vinsamlegast gætið almenns velsæmis. Allur höfundarréttur og sæmdarréttur er áskilinn.
Það eru engin tengsl á milli bólusetningar við flensu og dystonia. Þetta hefur verið tilviljun. Þar að auki eru engin tengsl á milli bóluefnis við svínaflensunni (sem þú linkar bloggfærsluna þína við) og þessarar fréttar á fox. Þetta tilfelli er eitt og einangrað.
Það er mikið af hræðsluáróðri í gangi, ekki síst í tengslum við þessa svokölluðu svínaflensu. Maður getur orðið alveg ruglaður af að velta því of mikið fyrir sér.
Þýski fjölmiðillinn Spiegel fjallaði nýlega um svínaflensubóluefni. Svo virðist vera sem háttsettir aðilar þar í landi, þar á meðal yfirmenn sóttvarnastofnunar, eigi að fá aðra og "öruggari" tegund af H1N1 bóluefni en það sem á að dæla í lýðinn. Ef þetta er algerlega hættulaust, afhverju taka valdhafarnir þetta þá ekki líka? Þetta mál er allt hið furðulegasta og hefur verið valda talsverðu fjaðrafoki ytra ásamt því að kynda undir tortryggni fólks gagnvart þessari bólusetningarherferð, sem var þó talsverð fyrir.
Athugasemdir
Ég held að fólk eigi að hugsa sig vel um áður en það ákveður að fá sér "mótefni" gegn flensunni.
Birgir Viðar Halldórsson, 15.10.2009 kl. 14:02
Sammála síðasta ræðumanni.
Inside Bilderberg (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 16:42
Það eru engin tengsl á milli bólusetningar við flensu og dystonia. Þetta hefur verið tilviljun. Þar að auki eru engin tengsl á milli bóluefnis við svínaflensunni (sem þú linkar bloggfærsluna þína við) og þessarar fréttar á fox. Þetta tilfelli er eitt og einangrað.
Líf Magneudóttir, 15.10.2009 kl. 20:35
Ég er geri því skóna að hræðsluáróður gegn bólusetningum sé runninn undan rifjum kuklara sem vilja beina sjúklingum til sín þegar illa fer.
Ísleifur Gíslason, 19.10.2009 kl. 23:56
Það er mikið af hræðsluáróðri í gangi, ekki síst í tengslum við þessa svokölluðu svínaflensu. Maður getur orðið alveg ruglaður af að velta því of mikið fyrir sér.
Guðmundur Ásgeirsson, 20.10.2009 kl. 00:32
Þýski fjölmiðillinn Spiegel fjallaði nýlega um svínaflensubóluefni. Svo virðist vera sem háttsettir aðilar þar í landi, þar á meðal yfirmenn sóttvarnastofnunar, eigi að fá aðra og "öruggari" tegund af H1N1 bóluefni en það sem á að dæla í lýðinn. Ef þetta er algerlega hættulaust, afhverju taka valdhafarnir þetta þá ekki líka? Þetta mál er allt hið furðulegasta og hefur verið valda talsverðu fjaðrafoki ytra ásamt því að kynda undir tortryggni fólks gagnvart þessari bólusetningarherferð, sem var þó talsverð fyrir.
Guðmundur Ásgeirsson, 21.10.2009 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.