Þorsteinn Már er Georg Bjarnfreðarson

Þorsteinn Már Baldvinsson segir það misskilning að stjórnendur Glitnis hafi brotið lög þegar þeir veðsettu kvóta íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja gegn láni frá evrópska Seðlabankanum. Þessi "misskilningur" er e.t.v. vel við hæfi núna því bráðum hefjast sýningar á Fangavaktinni á Stöð 2, þar sem hinn misskildi Georg Bjarnfreðarson með sínar fimm háskólagráður mun eflaust fara á kostum. Hversu margar háskólagráður ætli Þorsteinn Már hafi?


mbl.is Segir um misskilning sé að ræða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Ég held að hann hafi skipstjórnarréttindi.  Ekki þó á þjóðarskútunni.

Sigríður Jósefsdóttir, 22.9.2009 kl. 14:07

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Guðmundur Ásgeirsson, 22.9.2009 kl. 14:09

3 identicon

Þorsteinn Már tók m.a. þátt í brottkasti, en það uppgötvaðist þegar skip Samherja var í smugunni. Að venju var málið "svæft í nefnd".

Öfugmælavísur, rangfærslur og hrein og klár lygi, virðist hafa orðið að "þjóðaríþrótt" allir sem andmæltu vour "geðveikir eða þaðan af í verri stöðu"

Ljóst er í dag að þessu liði hefur verið treyst fyrir miklu meira en ástæða hefur verið til.....

Erlingur Þ (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 14:41

4 identicon

Hann ku vera duglegur að kaupa sér stuðning fyrir norðan. Hvað ætli norðanmenn segi um Glitnissvindlarann?

Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 16:20

5 identicon

Maðurinn er hreinræktaður drullusokkur sem er búinn að mergsjúga þjóðina í fjöldamörg ár.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband