Fáum ekki lán nema taka risalán fyrst

Dópsali við viðskiptavin: "Heyrðu, þú færð ekkert heróín hjá mér nema þú klárir fyrst úr þessari flösku þarna af rottueitri."

Viðskiptavinur: "Gott og vel, þá vil ég frekar fráhvarfseinkennin en að upplifa kvalafullan dauðdaga!"

Í svona dæmi er það alltaf dópsalinn sem tapar, því á hvorn veginn sem er þá verður hann af hagnaði. Fíkillinn hefur hinsvegar tvo valkosti: annaðhvort kvalafullan dauðdaga, eða hætta sukkinu og eiga möguleika á heilbrigðara og uppbyggilegra líferni.

Hvort myndir þú velja?


mbl.is Hættir að lána Íslendingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Blöndal

Ágætis líking.
Spurning hvað er þjóðin tilbúin í?
Þjóð margra kynslóða sem aldrei hefur upplifað annað en gróðæri
og þekkir ekki fráhvarf nema af afspurn.

Páll Blöndal, 24.7.2009 kl. 03:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband