Ég er þá einstakur eða hvað?
18.6.2009 | 16:39
"...við sættum okkur alltof oft við það, að fyrirtæki væru á gráu svæði. Það var ekkert gert í því. Það var engin - kannski með örfáum undantekningum - sem stoppaði og sagði: Þetta er óheilbrigt!"
Sagði Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra.
Nú hef ég margoft á undanförnum árum bent á það sem mér hefur þótt vera óeðlilegir viðskiptahættir hinna ýmsu fyrirtækja. Í eitt skiptið var það meira að segja í tengslum við starf mitt á fyrrverandi vinnustað, sem útskýrir líka hversvegna það er ekki núverandi vinnustaður. Samkvæmt Gylfa, þá hlýt ég að vera svona einstakur að það heyrir til undantekninga.
Takk Gylfi! Þú ert líka einstakur.
Við létum þetta yfir okkur ganga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Kristinn, hefur einhverntíma verið farið eftir þessum lögum?
Guðmundur Ásgeirsson, 19.6.2009 kl. 10:51
Takk fyrir það.
Guðmundur Ásgeirsson, 20.6.2009 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.