Ríkisstjórnin að falla og krónan styrkist

Í síðustu viku styrktist krónan um 4%, þar af heil 3% á föstudaginn (þegar boðað var til kosninga) eins og sjá má á meðfylgjandi skýringamynd. Í dag þegar tvísýnt er um framtíð núverandi ríkisstjórnar heldur styrkingin áfram, um hálft prósent það sem af er degi.

Gengisvísitala ISK 2009 vika 4

Markaðurinn hefur fellt sinn dóm!

 

 

 


mbl.is Krónan styrkist áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband