Geir-laug ?

Hann hélt þessu líka fram helgina sem Glitnir riðaði til falls síðastliðið haust, en síðan þá hefur komið í ljós flest sem bendir til þess að Geir hafi mátt vita betur. Merkilegt að hann skuli vera svona viss núna um stöðu nýju ríkisbankanna, í Kastljósi í gærkvöldi gaf hann í skyn að hann hefði ekki hafa haft hugmynd um óreiðuna og sukkið í gömlu einkabönkunum fyrr en upplýsingar um það fóru að birtast í fjölmiðlum. Hvaða vissu hefur Geir skyndilega núna fyrir því að einhverjar breytingar hafi orðið þar á við kennitöluskiptin?

Keisari, þér eruð ekki aðeins buxnalaus, heldur einnig kviknakinn og umboðslaus!

Pengespelet


mbl.is Enginn af nýju bönkunum að falla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband