Leyndardómar bankanna og peningablekkingin mikla
18.1.2009 | 00:01
Titill færslunnar gæti kannski passað einhverri af bókum Enid Blyton, sem er vel við hæfi því hún skrifaði gjarnan glæpasögur fyrir börn og unglinga. Þó er sá munur á að glæpirnir sem komu fyrir í bókum hennar eru flestir smáafbrot í samanburði við framferði bankamanna og viðskiptajöfra nútímans. Hávært ákall heyrist nú víða um að bankar leysi frá skjóðunni og upplýsi um raunverulega stöðu sína, þ.e.a.s. hversu slæm hún sé. En hversu margir ætli geri sér grein fyrir hvílíkar ormagryfjur er í raun og veru að finna undir bankahvelfingum heimsins? Ég safnaði því saman nokkrum athyglisverðum tilvitnunum sem gætu varpað smá ljósi á peningablekkinguna miklu:
"The bank hath benefit of interest on all moneys which it creates out of nothing." - William Paterson, stofnandi Englandsbanka, 1694.
"I am afraid the ordinary citizen will not like to be told that the banks can and do create money. And they who control the credit of the nation direct the policy of Governments and hold in the hollow of their hand the destiny of the people." - Reginald McKenna, stjórnarformaður Midland Bank í ávarpi til hluthafafundar, 1924.
"The study of money ... is one in which complexity is used to disguise truth or to evade truth, not to reveal it. The process by which banks create money is so simple the mind is repelled. With something so important, a deeper mystery seems only decent." - John Kenneth Galbraith, prófessor í hagfræði við Harvard, úr bók hans 'Money: Whence it came, where it went', 1975.
"When you or I write a check there must be sufficient funds in our account to cover that check, but when the Federal Reserve writes a check, it is creating money." - Boston Federal Reserve Bank, "Putting It Simply" (upplýsingabæklingur)
"Neither paper currency nor deposits have value as commodities, intrinsically, a 'dollar' bill is just a piece of paper. Deposits are merely book entries." - Federal Reserve Bank of Chicago, "Modern Money Mechanics" (vinnubók), 1975.
Peningablekkingin snýst hinsvegar ekkert sérstaklega um peningana sjálfa frekar en þjóðfélögin sem nota þá, heldur snýst hún um völd, í sinni hreinustu mynd; Heimsvaldastefnu alþjóða-einkavæðingar:
"When a government is dependent upon bankers for money, they and not the leaders of the government control the situation, since the hand that gives is above the hand that takes. Money has no motherland; financiers are without patriotism and without decency; their sole object is gain." - Napoleon Bonaparte (1769-1821) Frakklandskeisari.
"Give me control over a nation's currency, and I care not who makes its laws." - Mayer Amschel Rothschild (1743-1812), fyrsti barón (ættfaðir) Rothschild bankaveldisins.
"...the United States would find itself involved in a most disastrous war if the bank's charter were not renewed." - Nathan Mayer Rothschild (1777-1836), annar Barón af Rotschild. Þrýstir á Bandaríkjaþing að framlengja stofnskrá fyrsta bandaríska alríkisbankans. Bankanum var engu að síðar lokað og fimm mánuðum seinna lýstu Bretar yfir stríði sem var fjármagnað af Rothschild.
"The few who understand the system will either be so interested in its profits or be so dependent upon its favours that there will be no opposition from that class, while on the other hand, the great body of people, mentally incapable of comprehending the tremendous advantage that capital derives from the system, will bear its burdens without complaint, and perhaps without even suspecting that the system is inimical to their interests." - Rothschild bræður í Lundúnum í bréfi til meðeigenda sinna í New York, 1863, um fyrirætlanir þeirra að koma á fót (og ná undirtökum í) nýjum miðstýrðum Seðlabanka í Bandaríkjunum. Með því að gera kerfið nógu torskilið og ógagnsætt ætluðu þeir sem sagt að tryggja sér forskot að kjötkötlunum með þeim forréttindum sem fólust í þeirra eigin sérþekkingu og tengslum við fólk í lykilstöðum. Kunnuglegt þema?
"I sincerely believe ... that banking establishments are more dangerous than standing armies" - Thomas Jefferson Bandaríkjaforseti, 1816
"Money plays the largest part in determining the course of history." - Karl Marx: Kommúnistaávarpið, 1848
"Whoever controls the volume of money in our country is absolute master of all industry and commerce...and when you realize that the entire system is very easily controlled, one way or another, by a few powerful men at the top, you will not have to be told how periods of inflation and depression originate." - James A. Garfield Bandaríkjaforseti, 1881
"It is well that the people of the nation do not understand our banking and monetary system, for if they did, I believe there would be a revolution before tomorrow morning." ... "The international financiers are behind all war." - Henry Ford, bílaframleiðandi og upphafsmaður nútíma fjöldaframleiðslu.
"A great industrial nation is controlled by its system of credit. Our system of credit is privately concentrated. The growth of the nation, therefore, and all our activities are in the hands of a few men who, even if their action be honest and intended for the public interest, are necessarily concentrated upon the great undertakings in which their own money is involved and who necessarily, by very reason of their own limitations, chill and check and destroy genuine economic freedom." - Woodrow Wilson Bandaríkjaforseti: The New Freedom, 1913.
"This [Federal Reserve Act] establishes the most gigantic trust on earth. When the President Wilson signs this bill, the invisible government of the monetary power will be legalized....the worst legislative crime of the ages is perpetrated by this banking and currency bill." ... "From now on, depressions will be scientifically created." - Charles A. Lindbergh, Sr. þingmaður, 1913
"By a continuing process of inflation, governments can confiscate, secretly and unobserved, an important part of the wealth of their citizens. By this method they not only confiscate, but they confiscate arbitrarily; and, while the process impoverishes many, it actually enriches some... Lenin was certainly right. There is no subtler, no surer means of overturning the existing basis of society than to debauch the currency." - John Maynard Keynes: The Economic Consequences of the Peace, 1919.
"The real truth of the matter is ... that a financial element in the large centers has owned the government of the U.S. since the days of Andrew Jackson. History depicts Andrew Jackson as the last truly honorable and incorruptible American president."
- Franklin Delano Roosevelt Bandaríkjaforseti í bréfi til Edward Mandell House ofursta, 1933.
"The financial system has been turned over to the Federal Reserve Board. That Board administers the finance system by authority of a purely profiteering group. The system is Private, conducted for the sole purpose of obtaining the greatest possible profits from the use of other people's money" - Charles A. Lindbergh, Sr. þingmaður, 1923
"Some people think the Federal Reserve Banks are U.S. government institutions. They are not ... they are private credit monopolies which prey upon the people... Every effort has been made by the Fed to conceal its powers, but the truth is the Fed has usurped the government. It controls everything here and it controls all our foreign relations. It makes and breaks governments at will." - Charles McFadden, formaður viðskiptanefnar Bandaríkjaþings, 1932.
"The Federal Reserve banks, while not part of the government,..." - Úr fjárlögum Bandaríkjanna 1991-1992. Það er sem sagt ekki ríkisstjórn þeirra sem fer í reynd með stjórn peningamála! Heldur eru það einkarekin fyrirtæki sem kallast alríkisbankar, sbr. úrskurð hæstaréttar í máli Lewis gegn Bandaríska ríkinu, 680 F. 2d 1239, 9th Circuit, 1982: "The regional Federal Reserve banks are not government agencies. ...but are independent, privately owned and locally controlled corporations."
"...I am convinced that the agreement will enthrone a world dictatorship of private finance more complete and terrible than any Hitlerite dream." - Eddie Ward fjármálaráðherra Ástralíu, á Bretton Woods ráðstefnunni þar sem Alþjóðabankinn og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) voru stofnaðir. Meðal skilyrða samkomulagsins var að láta gengi allra gjaldmiðla miðast við dollarann (USD), sem eins og áður sagði er ekki gefinn út af Bandaríkjastjórn heldur fyrirtækjum í einkaeigu sem kallast alríkisbankar.
"Some even believe we are part of a secret cabal working against the best interests of the United States, characterizing my family and me as 'internationalists' and of conspiring with others around the world to build a more integrated global political and economic structure - one world, if you will. If that's the charge, I stand guilty, and I am proud of it." - Úr endurminningum Davids Rockefeller, 2002. Ætt hans var ein sú valdamesta í viðskiptalífinu á síðustu öld og þeir voru meðal upphafsmanna hinnar svokölluðu 'alþjóðavæðingar'. Þeir stofnuðu m.a. Council on Foreign Relations og voru meðal stofnfélaga í Bilderberg samtökunum, sem megnið af "nýrri" Bandaríkjastjórn Baracks Obama tilheyrir reyndar líka!
"We shall have World Government, whether or not you like it. The only question is whether World Government will be achieved by conquest or consent." - James Paul Warburg, sonur Paul Warburg stofnanda Federal Reserve, í vitnisburði fyrir utanríkismálanefnd Bandaríkjaþings, 1950
Karl Marx virðist hinsvegar hafa spáð því fyrir rúmum 140 árum að heimsvaldastefna myndi á endanum verða alþjóðakapítalismanum að falli, en þó að kommúnisminn heyri að mestu leyti sögunni til þá hefur allsherjar þjóðnýting samt sem áður orðið að veruleika. Lýsing hans á því hvernig hann sér þá atburðarás fyrir sér gæti staðið nánast óbreytt undir nafni sem fréttayfirlit ársins 2008: [Ath. skipta bara kommúnisma út fyrir fasisma eða "corporatism" eins og dýrið er gjarnan kallað vestanhafs, en það er samt sem áður enginnn munur á kúk og skít!]
"Owners of capital will stimulate working class to buy more and more of expensive goods, houses and technology, pushing them to take more and more expensive credits, until their debt becomes unbearable. The unpaid debt will lead to bankruptcy of banks, which will have to be nationalized, and State will have to take the road which will eventually lead to communism." - Karl Marx: Das Kapital, 1867 !!
Svo að lokum ein stutt og laggóð sem segir í raun flest sem segja þarf um peninga og alþjóðastjórnmál:
"Who controls money controls the world!" - Henry Kissinger, stríðsherra, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi og utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Valdamesti maður heims samkvæmt þessu myndi þá líklega vera Ben Bernanke, Chairman of the Board of the Federal Reserve (eða nánar tiltekið sá sem honum stjórnar) en hann var skipaður í embættið af George W. Bush Bandaríkjaforseta. "Helicopter" Ben eins og hann er stundum kallaður mun ekki hætta störfum þegar Barack Obama tekur við forsetaembættinu. Hinsvegar hefur talsvert merkilegri náungi, Timothy F. Geithner verið skipaður fjármálaráðherra í "stjórn hinna miklu breytinga", en svona eins og til að "fullkomna plottið" þá er hann allt í senn: fyrrverandi starfsmaður hjá áðurnefndum Henry Kissinger & Associates, "Senior Fellow" hjá Council on Foreign Relations, deildarstjóri hjá IMF og núverandi umdæmisbankastjóri Federal Reserve Bank of New York, en meðal afreka hans þar var ákvörðun um að koma Lehman Brothers ekki til bjargar með afleiðingum sem flestum ættu að vera orðnar kunnar. Alveg eins og hér á Íslandi eru Seðlabankastjórar heimsins (og bankastjórar yfir höfuð) sjaldnast lýðræðislega kjörnir heldur eru þeir oftast skipaðir í embættið af öðrum valdamiklum einstaklingum, sem er reyndar óþyrmilega líkt fyrirkomulaginu við skipun fulltrúa til Evrópuþingsins og alveg geigvænlega Sovéskt einhvernveginn... ;)
Yfir-Seðlabankastjóri Íslands heitir Davíð Oddsson eins og flestir vita en eitt af hans stærstu afrekum sem stjórnmálamanns (að hans eigin sögn) er að hafa greitt upp allar skuldir ríkissjóðs, og Geir H. Haarde þáverandi fjármálaráðherra vill sennilega eigna sér þann heiður að hluta til líka. Eins og e.t.v. má lesa úr öllum þessum tilvitnunum þá þjónar það hinsvegar hagsmunum alþjóðlegu "bankaklíkunnar" að búa til sem mestar skuldir og helst að leggja þær á herðar almennings. Þegar ólíkindatól í embætti forseta Bandaríkjanna hafa tekið upp á einhverri óværu eins og að "greiða upp allar skuldir ríkissjóðs" eða með öðrum hætti skera upp herör gegn þessari spillingu auðvaldsins, þá hafa þeir í flestum tilvikum verið ráðnir af dögum eða fengið að kenna á því með öðrum hætti.
Það er kannski langsótt en samt efni í góða samsæriskenningu hvort það gætu verið einhver tengsl þarna á milli, þ.e.a.s. hvort þverneitun bandaríska Seðlabankans um gjaldeyrislán til Íslands á ögurstundu síðasta haust hafi eitthvað með þetta að gera. (Já langsótt, en...) Í því felst kannski hin stóra "stöðutaka gegn krónunni" sem ekki má tala um upphátt ásamt raunverulegu ástæðunni fyrir efnahagslegri herkví landsins með hjálp breskra yfirvalda. Hluti af planinu væri auðvitað IMF sem er kominn til að leggja á okkur jafnvel enn hærri skuldir en annars hefði verið nauðsynlegt vegna fjármálakreppunnar og innheimtir okurvexti fyrir. Bara pæling.... það var jú áðurnefndur Geithner sem var "arkitektinn að falli Lehman Bros." og hleypti þannig (viljandi eða óviljandi) af stað íslenska dómínórallýinu haustið 2008, ásamt ýmsu fleiru. (Ég tók fram að þetta væri langsótt!) Ég er samt allavega handviss um að Dabbi veit allt um þetta, hann hefur líka sagt okkur það og að þetta sé allt saman til á hljóðupptöku niðrí vinnu hjá sér, og hann hefur líka aldrei logið að þjóðinni... ;)
P.S. Gleymið því heldur ekki að talandi um "tveggja flokka lýðræðið" í Bandaríkjunum er það í besta falli tálsýn, þó svo að kjósendur þar velji (reyndar varla nema óbeint) annan af tveimur frambjóðendum, þá eru það greiðendur í kosningasjóði þeirra (og jafnframt inn á hina ýmsu "aflandsreikninga") sem ráða því nákvæmlega hverjir tveir koma til greina og ég leyfi mér að fullyrða að þeir eru yfirleitt ekki fulltrúar þjóðarinnar! ;)
Þessi hérna er líka óborganleg: "If this were a dictatorship, my job would be a heck of a lot easier!" - George W. Bush fráfarandi Bandaríkjaforseti. (Og afkvæmi í beinan karlleg af mörgum ættliðum stríðsgróðabraskara og föðurlandssvikara. ;)
Bankar leysi frá skjóðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 02:03 | Facebook
Athugasemdir
snilld :)
halkatla, 18.1.2009 kl. 01:15
Góð samantekt hjá þér og þörf, allt of fáir átta sig á stóru myndinni og hverslags svikamylla þetta system er. Saga Rothschild fjölskyldunnar ætti að þekkjast af öllum (ekki fegraða útgáfan samt!) og öll þeirra ráðabrugg.
Íslendingar gengu þráðbeint í gildruna og yfirtakan er að gerast, við getum kysst yfirráðin yfir auðlindum landsins goodbye og mikið af dýrmætu frelsinu til sjálfráða ef fer sem horfir. Hvaða strengjabrúður og talandi höfuð dingla í spottunum og eru agentar þessarar geðveiki hér á landi er svo spurningin, nokkrir eru vissulega grunsamlegri en aðrir.
Georg P Sveinbjörnsson, 18.1.2009 kl. 01:27
Já Rotschild fjölskyldan er um margt merkileg en sumir vilja samt meina að máttur hennar sé þverrandi í seinni tíð. Ekki síður merkileg er Warburg gyðingaættin, og ekki síst tenging þeirra (gegnum þriðja aðila) við ekki ómerkara pakk en Bush fjölskylduna. (Ólyginn sagði að Jeb ætti næstur að bjóða sig fram 2012!)
P.S. Ég var að enda við að fara yfir greinina og snurfusa hana en bætti í leiðinni við smá hugrenningum í lokin um stöðu Íslands í þessu samhengi.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.1.2009 kl. 02:20
"Hvaða strengjabrúður og talandi höfuð dingla í spottunum og eru agentar þessarar geðveiki hér á landi er svo spurningin, nokkrir eru vissulega grunsamlegri en aðrir."
Þeir sem koma fyrst upp í hugann eiga það sameinlegt að fyrsti stafur í nafni er sami og á þessu bloggi...
Guðmundur Ásgeirsson, 18.1.2009 kl. 02:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.