Gleðilega Sólstöðuhátið!
29.12.2008 | 00:56
Nú er Sólstöðuhátíðin í algleymingi. Þeir sem vilja kalla það jól mega það líka alveg, einnig Hannukah eða nýársfagnað o.s.frv. allt eftir smekk hvers og eins. Þar sem kristni er opinber trú á Íslandi, með þeim viðauka að "blóta megi heiðin Goð á laun", þá þykir mér "Sólstóðuhátíð" hinsvegar ágætur samnefnari fyrir þennan árstíma þegar sól fer senn hækkandi á lofti.
Óska Íslendingum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári!
Eða bara: Gleðilega (sólstöðu)hátíð!
Athugasemdir
Gleðilega hvaðsemþúviltkalletta! Og jól og áramót og nýtt ár
halkatla, 1.1.2009 kl. 12:18
Gleðilegt ár gamli vin.
Axel Þór Kolbeinsson, 5.1.2009 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.