Segir tilkynningu RLS uppspuna
7.11.2008 | 20:42
Ég hef beinar heimildir (ónafngreindar) fyrir því að afneitun Ríkislögreglustjóra á notkun "valdbeitingarhunda" sé ekkert annað en yfirklór. Þeir eru auðvitað hvergi skráðir undir þessu heiti, en lögreglan hefur engu að síður yfir hundum að ráða sem þeira nota t.d. við almennt eftirlit. Þeim hefur samt sem áður verið beitt á umræddan hátt í vissum tilvikum, t.d. við fyrirfram ákveðnar handtökur tiltekinna einstaklinga.
Segir fréttir DV af sérsveit uppspuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Öryggis- og alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Valdbeitingarhundar? Dæmi hver fyrir sig:
http://www.youtube.com/watch?v=MULn0f4Srrs
Birgir Baldursson (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.