Ritskoðun?
6.11.2008 | 20:48
Framan af degi var lokað fyrir blogg við þessa frétt, en hún birtist upphaflega rétt fyrir hádegi í dag. Vonandi var um heiðarleg mistök að ræða, mbl.is má varla við því núna að gera sig tortryggilegt með því að vekja grunsemdir um að reynt sé að hafa áhrif á bloggumræðuna. Hvað sem veldur þá vildi ég vekja athygli á þessari staðreynd, sem vakti furðu mína og það á reyndar við um fleiri.
Bretar lána 800 milljónir punda vegna Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Öryggis- og alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.