Höfuðstöðvar SÞ í Kongó grýttar...
27.10.2008 | 15:23
...vegna þess að þeim hefur ekki tekist að stilla til friðar. Felst ekki dálítið bagaleg þversögn í þessu háttalagi Kongómanna? Það er e.t.v. ekki furða þó illa gangi að stilla til friðar (með fullri viðringu fyrir þjáningum hlutaðeigandi). En svona er nú veröldin orðin undarleg nú orðið...
![]() |
Grýta höfuðstöðvar SÞ í Kongó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Öryggis- og alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Mæli með greinum mínum afríku á blogginu mínu ef þú vilt fræðast aðeins meira um stöðu mála í þessum heimshluta. ekki er mikið um fréttafluttning af afríku í íslenskum fjölmiðlum.
Fannar frá Rifi, 27.10.2008 kl. 19:38
Takk fyrir ábendinguna, mér finnst þó nóg í augnablikinu bara að halda í við vesturhvelið og mið-austurlönd sem eru mest í fréttunum, það er svo mikið á seyði og allt á suðupunkti. Kíki samt örugglega á afríkuskrifin við tækifæri.
Guðmundur Ásgeirsson, 27.10.2008 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.