Byrja í Seðlabankanum!
17.10.2008 | 10:56
Ef það á að rannsaka íslenska banka þá á að rannsaka þá alla, ekki síst Seðlabankann sem er "banki bankanna". Fyrst einkabankarnir þrír eru nú komnir undir stjórn og rannsóknarvald FME, þá er aðeins Seðlabankinn eftir og ekki seinna vænna fyrir þingið að skipa rannsóknarnefnd til að fara þangað og taka pappírstætarann úr sambandi! STRAX!
Minni aftur á mótmælafundinn á laugardaginn.
Bankarannsókn eðlileg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.