Ísland tekið á rekstrarleigu

Alltaf líst mér nú jafn illa á svona hugmyndir um að leyfa erlendum stórfyrirtækjum að kaupa sér beinan aðgang að orkuauðlindum landsins, en skýringin er einföld:

Ég er sjálfur með bíl á resktrarleigu, en umgengst hann engu að síður sem mína eign. Auðvitað er þetta samt "minn" bíll! Ég er meira að segja með samninginn í hanskahólfinu, undirritaðan og allt...

Er nokkur ástæða til að ætla að erlendir fjárfestar muni umgangast orkuauðlindir okkar öðruvísi ef við leyfum þeim að leigja rekstur þeirra?


mbl.is Fjárfestingarsjóður vill yfirtaka rekstur virkjana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband