Tony Montana...
10.10.2007 | 14:38
...úr myndinni Scarface kemur óhjákvæmilega upp í hugann við lestur þessarar einkennilegu fréttar, sem væri sennilega ekki einu sinni frétt nema vegna þess að sá látni var afkomandi Bismarcks.
Rokk og ról!
![]() |
Sviplegur endir á skrautlegu lífshlaupi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"lést úr of stórum skammti..." Maður læst af of stórum skammti....
krossgata, 10.10.2007 kl. 16:36
Mikið rétt, ég hafði ekki tekið eftir þessari ritvillu í fréttinni.
Guðmundur Ásgeirsson, 10.10.2007 kl. 17:43
Maður "læst" ekki heldur.
ok bæ :)
Ívar Jón Arnarson, 11.10.2007 kl. 14:09
Hmmm.... já sennilega væri réttast að segja maður geti "látist af of stórum skammti", sem útleggst í þátíð "lést af of stórum skammti". En þetta er auðvitað algjör smámunasemi. ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 13.10.2007 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.