Utanríkisráðherra, Ursula og vonda lygin
22.7.2025 | 00:27
Utanríkisráðherra heldur því fram að umsókn Íslands að Evrópusambandinu frá árinu 2009 hafi aldrei verið formlega dregin til baka. Þar vitnar hún til orða Ursulu von der Leyen og mögulega líka talsmanns stækkunarstjóra sambandsins, sem hafa bæði sagst líta svo á að sú umsókn sé enn í gildi, en tilvitnun í rangar staðhæfingar er jafn röng og uppruninn.
Ég hef nefnilega skrifleg sönnunargögn fyrir hinu gagnstæða frá Evrópusambandinu sjálfu, sem má heyra nánar um hér á 4:19: Símatími - Útvarp - Vísir (16.1.2025)
Auk þess var þessi gamla umsókn aldrei gild í upphafi.
Meira um það má heyra hér á 0:45: Símatími - Útvarp - Vísir (18.7.2025)
![]() |
Umsóknin var aldrei formlega dregin til baka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: IceSave, Öryggis- og alþjóðamál, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:05 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning