Utanríkisráđherra, Ursula og vonda lygin

Utanríkisráđherra heldur ţví fram ađ um­sókn Íslands ađ Evr­ópu­sam­band­inu frá ár­inu 2009 hafi aldrei veriđ form­lega dreg­in til baka. Ţar vitnar hún til orđa Ursulu von der Leyen og mögulega líka talsmanns stćkkunarstjóra sambandsins, sem hafa bćđi sagst lít­a svo á ađ sú umsókn sé enn í gildi, en tilvitnun í rangar stađhćfingar er jafn röng og uppruninn.

Ég hef nefnilega skrifleg sönnunargögn fyrir hinu gagnstćđa frá Evrópusambandinu sjálfu, sem má heyra nánar um hér á 4:19: Símatími - Útvarp - Vísir (16.1.2025)

Auk ţess var ţessi gamla umsókn aldrei gild í upphafi.

Meira um ţađ má heyra hér á 0:45: Símatími - Útvarp - Vísir (18.7.2025)


mbl.is „Umsóknin var aldrei formlega dregin til baka“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ef undirritađ bréf starfandi ráđherra dugar ekki 

Má ţá ekki spyrja hvađa gildi undirritun (yfirleitt erlendis) alskyns skuldbindinga fyrir Íslands hönd hafi

Ţví margar slíkar undirritanir hafa kostađ okkur stórfé

Grímur Kjartansson, 22.7.2025 kl. 09:01

2 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Lög elítunnar eru umgjörđ um okkur alţýđuna, ţeir sem geta samiđ lögin oft á dag, eđa reglugerđir og undirritanir, taka ekkert mark á ţví semm viđ rćđum varđandi lög og rétt.

Engin lög sem brjóta stjórnarskrá, eru lög, en hver rćđir ţađ?

Guđjón E. Hreinberg, 22.7.2025 kl. 10:42

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eđa lögspekinga sem hafa grúskađ í gögnum Íslands og ESB.Ég hef fengiđ allt um ţann gang (ţar)sem ég má vita,heppin ađ eiga ţar heimangengt.
 
Takk fyrir Guđmundur Ásgeirs.

Helga Kristjánsdóttir, 22.7.2025 kl. 23:23

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband