Gleðilega hátíð
24.12.2024 | 18:00
Ég sendi öllum mínum ættingjum, vinum, og samstarfsfólki hugheilar hátíðakveðjur ásamt þökkum fyrir ánægjulega samveru og samskipti á þessu ári sem er að líða, með óskum um farsælt komandi ár. Ég þakka einnig öðrum hér á blogginu fyrir öll gagnleg og skemmtileg skoðanaskipti sem halda vonandi málefnalega áfram á nýju ári.
Athugasemdir
Sömuleiðis Guðmundur og takk fyrir
margar góðar athugsemdir og blogg.
Sigurður Kristján Hjaltested, 24.12.2024 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning