Gleðilega hátíð

Ég sendi öllum mínum ættingjum, vinum, og samstarfsfólki hugheilar hátíðakveðjur ásamt þökkum fyrir ánægjulega samveru og samskipti á þessu ári sem er að líða, með óskum um farsælt komandi ár. Ég þakka einnig öðrum hér á blogginu fyrir öll gagnleg og skemmtileg skoðanaskipti sem halda vonandi málefnalega áfram á nýju ári.


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Sömuleiðis Guðmundur og takk fyrir

margar góðar athugsemdir og blogg.

Sigurður Kristján Hjaltested, 24.12.2024 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband