Þjóðarsjóður?

Er gjaldeyrisforði seðlabankans ekki þjóðarsjóður?


mbl.is Seðlabankinn vill Þjóðarsjóðinn til sín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Loftsson

Þjófa sjóður?

Birgir Loftsson, 31.5.2024 kl. 20:12

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Láttu ekki svona. Rétt eins og "varasjóður" fjárlaga er í raun eyðslufé ráðherra (utan samþykktar Alþingis á ráðstöfun) þá á "þjóðarsjóður" að vera annað eins eyðslufé. 

Geir Ágústsson, 31.5.2024 kl. 21:54

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Takk fyrir athugasemdirnar.

Aldrei þessu vant er ég núna sammála seðlabankanum, sem vill að ef stofnaður verði þjóðarsjóður verði hann í vörslu seðlabankans eins og gjaldeyrisforðinn. Af öllu sem má segja um seðlabankann finnst mér hann hafa farið ágætlega með gjaldeyrisforðann a.m.k. hingað til og sennilega betur en stjórnmálamenn hefðu gert.

Að því sögðu finnst mér það fáránleg hugmynd að stofna einhvern þjóðarsjóð á meðan ríkissjóður er enn rekinn með halla. Stjórnvöld ættu að einbeita sér að því að greiða fyrst upp skuldir ríkisins og svo ef einhver afgangur verður eftir það má alveg leggja hann í sjóð eða bara lækka skatta. Það er einföld þumalputtaregla að besti sparnaðurinn er að greiða niður skuldir.

Guðmundur Ásgeirsson, 31.5.2024 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband