Gleðilega hátíð ljóss og friðar
24.12.2015 | 18:36
Heillaóskir til lesenda og annarra bloggara.
Gleðileg jól og aðrar hátíðar eftir því sem við á.
Megi komandi ár verða farsælt og gæfuríkt.
24.12.2015 | 18:36
Heillaóskir til lesenda og annarra bloggara.
Gleðileg jól og aðrar hátíðar eftir því sem við á.
Megi komandi ár verða farsælt og gæfuríkt.
Athugasemdir
Takk sömuleiðis Guðmundur minn. Það er ávalt eitthvað guðdómlega réttlætiskrefjandi yfir þinni áru. Verndaðu þessa réttlátu áru Guðmundur minn, og láttu ekki flækja þig í neti pólitísku svikulu og þröngsýnu illskunnar.
Við erum öll í stanslausri breytilegri réttlætisbaráttu við illu ofuröflin, sem vilja kveða niður og kúga allt sem er gott, heilagt, heiðarlegt og mennskt, í bankarænandi siðblindaðra stýrðum jarðheimi.
Andanna kærleikans kraftur er sterkasta aflið, og í raun eina umbeðna heiðarlega vörnin gegn illra-villutrúuðum stjórum.
Þetta er frekar flókið.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.12.2015 kl. 19:55
Sömuleiðis Guðmundur. Tek undir all sem Anna sagði.
M.b.kv. um betra ár fyrir okkur öll.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 24.12.2015 kl. 21:18
Guðmundur minn. Þú ert gömul og þroskuð sál í ungum líkama. Það er mjög flókið verkefni að vera ung og þroskuð velviljuð sál í svona breytilegri stöðu í lífsins baráttu. En þú ert ennþá réttu megin, og haltu þér þar hvað sem hver segir þér að gera.
Enginn bjargar neinum ef hann stendur ekki með sinni sálarvirðingu.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.12.2015 kl. 02:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.