Frakkar óska eftir hernaðaraðstoð Breta
9.8.2015 | 00:17
Þetta var óvænt...
Vonandi leysist úr þessu án blóðsúthellinga.
Vilja fá breska herinn til Calais | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Öryggis- og alþjóðamál | Facebook
9.8.2015 | 00:17
Þetta var óvænt...
Vonandi leysist úr þessu án blóðsúthellinga.
Vilja fá breska herinn til Calais | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Öryggis- og alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Óvænt? Hvað meinarðu?
Var það ekki það sem útlagastjórn De Gaulles gerði í seinna stríði? Flúðu til Bretlands og biðu þar í 4 ár eftir að Bretar gerðu skítverkin þeirra meðan nazistarnir lifðu góðu lífi í Frakklandi.
Það er til teikning sem eru leiðbeiningar um hvernig á að búa til franskan fána:
Aztec, 9.8.2015 kl. 13:12
Skil hvað þú meinar, en það sem ég átti við var nú bara að það kom mér dálítið á óvart að Frakkar skyldu beinlínis óska eftir aðkomu breska hersins á sinni eigin grundu með þessum hætti. Kannski var þetta bara óskhyggja lægra setts embættismanns á svæðinu.
Guðmundur Ásgeirsson, 9.8.2015 kl. 13:37
Eins gott að Bretland sé með svo stranga innflytjendalöggjöf.
Aztec, 9.8.2015 kl. 14:39
Bretr taka ekkert við þessum gaurm, frakkar eiga að vita það. Veit ekki hvað þeir eru eiginlega að hugsa.
Ásgrímur Hartmannsson, 9.8.2015 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.