Siðareglur fyrir Alþingismenn
27.5.2015 | 23:36
Allir forsetar Alþingis ásamt öllum þingflokksformönnum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að Alþingi setji þingmönnum siðareglur.
Það var þá kominn tími til árið 2015 !
Samkvæmt tillögunni verða reglurnar þess efnis meðal annars, að þingmönnum verði skylt að láta almannahagsmuni ganga fyrir öllum öðrum hagsmunum, og jafnframt verði þeim óheimilt að nota aðstöðu sína sem þingmenn til að vinna að einkahagsmunum.
Fróðlegt verður að sjá hvernig þingmönnum mun ganga að fara eftir slíkum reglum.
Setja siðareglur alþingismanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Þingmál | Facebook
Athugasemdir
Það verður erfitt, ég skautaði nú yfir plaggið, hef ekki mikla þolinmæði, en ég sá hvergi stafkrók um að haldi menn ekki siðareglurnar sé afsögn eitt af því sem koma skal. Það þyrfti einmitt að vera þarna vel sýnilegt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.5.2015 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.