Sýslumenn áfram undir innanríkisráðherra

...og þar með nauðungarsölur á heimilum landsmanna, sem að óbreyttu munu hefjast á ný af fullum þunga þegar frestun þeirra lýkur um næstu mánaðamót.

Nema ráðherran taki í taumana og framlengi frestinn.

Ráðherra sem þarf einmitt á björgunarhring að halda.


mbl.is Dómstólar og lögregla undir nýtt ráðuneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Að sjálfsögðu stendur maður með ráðherra í þeirri framlengingu.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.8.2014 kl. 16:01

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þú reyndist sannspá Anna Sigríður:

http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/nr/29022

:)

Guðmundur Ásgeirsson, 31.8.2014 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband