Hafi einhver efast um það...
24.6.2014 | 17:07
...hlýtur sá vafi nú að hafa verið tekinn af um hvert þetta stefnir.
"Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að leggja áherslu á að Evrópusambandið verði að Bandaríkjum Evrópu á meðan hún fer með forsætið innan sambandsins á síðari helmingi þessa árs.
Þetta er haft eftir Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu..."Leggur áherslu á Bandaríki Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nú ætla þeir að slá í klárinn,en Matteo er bakkaður upp af peningaöflunum áður en þeir ganga af göflunum. Vandamál ESb hrannast upp,þannig vill Matteo einnig aukið samstarf vegna straums flóttamanna. Illa kynni ég við að þeir stjórnuðu þeim málaflokki hjá okkur,það er aðkallandi að sækja umsókn Össurar og rífa hana í tætlur.
Helga Kristjánsdóttir, 24.6.2014 kl. 19:10
Það á að leifa þeim að gera þetta ... því á sama tíma og þeir fá völd, eru endalok þeirra einnig skráð.
Ítalia er lítið annað en drullublettur á kortinu, og sama má segja um flest Evrópuríki. Sem eru lítið annað en nasistaríki, sem reyna að fela sig á bakvið uppgerða mannúðarstefnu. Ef maður lítur orlítið nær ... þá sér maður ofstopann, þar sem stutt er í ofbeldissinnaða evrópu drulluna, sem notast við að berja konur og börn, þegar hann þrýtur rökin. Sem stendur fram og vill drepa þig, af því honum finnst þú vera "óþolandi" og "framandi".
Sjáðu Svíþjóð, Noreg ... það er miklu betra að leifa þessum rostungum að koma fram í dagsljósið nú, en að bíða þangað til að heims kringumstæður eru þeim í hag. Evrópa er umlukkin kjarnorku löndum, sem þýðir það að þessir rostungar verða ekki lengi við völd.
En ef maður bíður, og leifir þessum óþvera að sjóða undir yfirborðinu, er hætta á að það verða annað uppi á teningnum fyrir börn og barnabörn okkar.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 25.6.2014 kl. 06:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.