Ofbeldi í nánum samböndum?
26.3.2014 | 19:38
Í ţví tilviki sem hér um rćđir virđist ţolandinn hafa veriđ karlmađur.
Ţögn femínistasamfélagsins yfir slíku heimilisofbeldi er ćpandi.
En jafnréttismálum er svo sem ábótavant hér á landi.
Umhugsunarvert...
![]() |
Svipti sambýlismann sinn frelsi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fasismi, Lífstíll, Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
Femínistum er yfirleitt bara sama um karlmenn enda eru ţeir eđa ţćr flestar karlahatarar.
Ármann Birgisson (IP-tala skráđ) 26.3.2014 kl. 20:19
Vonandi hafa löggćslumennirnir munađ eftir ađ hafa á brott međ sér öll morđtól heimilisins - vonandi hafa ţeir ekki skiliđ eitt einasta skrúfjárn eftir í íbúđinni eđa helst í herfinu öllu.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 28.3.2014 kl. 01:10
Ég er femínisti, en ađ vera karlhatari kannast ég ekki viđ. Ţá ćtti ég ađ hata ţá sjálfan mig líka. - Nei varla.
Femínistar, eins og flestir ađrir hljóta ađ geta veriđ sammála um ţađ ađ ofbeldi á aldrei rétt á sér. - Ađ reyna ađ ná höggi á femínista út af einhverju svona ... hćttiđi nú alveg ;)
Ţór (IP-tala skráđ) 18.5.2014 kl. 11:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.