Verðtryggðar skammtímaeignir
27.2.2014 | 03:20
Ef vel er að gáð sést að skilagjald gosdrykkjaumbúða þróast alltaf í samræmi við hækkun vísitölu neysluverð yfir lengri tímabil. Þessi tímabil koma vissulega í skrefum, vegna þess að hækkunin er alltaf króna í senn. Þessi fylgni kemur ekki í ljós nema þetta sé skoðað yfir lengri tímabil en eitt ár í senn.
Athyglisvert að dósasafnarar séu eina stéttin með verðtryggðar tekjur.
Endurvinnslan hækkar skilagjald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Verðtrygging | Aukaflokkur: Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
EN ekki gleyma að þetta gjald er lagt á hjá inflytjendum og framleiðendum í upphafi. Rekstrarkostnað sinn nær endurvinnslan í með því að það er ekki nema ákveðið hlutfall neytenda sem skilar svona skilagjaldsskyldum umbúðum ;)
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 27.2.2014 kl. 04:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.