Frumvarp til laga um afnám verðtryggingar
29.3.2012 | 08:45
140. löggjafarþing 20112012.
Þingskjal XX XX. mál.Frumvarp til laga
um breytingu á lögum nr. 38/2001, um vexti og verðtryggingu.
Flm.: N.N.
Flm.: N.N.
1. gr.
Við 13. gr. laganna bætist ný málsgrein, svohljóðandi:Neytendalán, þar með talin lán vegna íbúðarhúsnæðis, falla ekki undir ákvæði þessa kafla.
2. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.Greinargerð.
Með þeirri breytingu sem hér er lögð til yrði lagt algjört og tafarlaust bann við notkun ótakmarkaðrar verðtryggingar í neytendalánastarfsemi.
Önnur ákvæði vaxtalaga myndu að óbreyttu gilda almennt um fjárkröfur, auk laga um neytendalán og almennra laga um samningsgerð eftir því sem við á hverju sinni.
Drög, 29. mars 2012
Meginflokkur: Verðtrygging | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 04:47 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.