Fyrirlestur á morgun: peningakerfið og verðtrygging
17.3.2012 | 01:43
Brautarholti 4, laugardaginn 17. mars 2012 kl. 13:00-15:00
Jacky Mallett, Ph.D.
Samspil peningakerfis og verðtryggingar
Verðtrygging lánsfjár var innleidd á Íslandi 1979 til að bregðast við óðaverðbólgu áttunda áratugarins í kjölfar þess að slitnaði upp úr Bretton-Woods kerfinu árið 1973. Í fyrirlestrinum verður farið nánar yfir sögu peningamála á Íslandi, hvort verðtryggð lán hafi breytt nokkru um verðbólguna, eða hvort þau séu einungis framhald af röð misheppnaðra tilrauna til að koma böndum á íslenska bankakerfið, með hörmulegum afleiðingum sem náðu hámarki í bankahruninu 2007-8. Athugið að erindið er á ensku, en fyrirspurnum verður hægt að miðla á íslensku.
Dr. Jacky Mallett er tölvunarfræðingur sem starfar við Háskólann í Reykjavík að rannsóknum á hegðun bankakerfa, frá sjónarhóli kerfisvísinda. Hún útskrifaðist frá MIT árið 2005 með doktorsgráðu í dreifðum kerfum, en áhugi hennar á peningamálahagfræði vaknaði í kjölfar fjármálakreppunnar sem hófst árið 2007.
Sjá einnig Reykjavík Grapevine 3. tbl. 2012 síða 12 Robbery by Math: http://issuu.com/rvkgrapevine/docs/issue3-2012
Jacky Mallett, Ph.D.
Money supply and financial indexation
Brautarholt 4, saturday march 17 2012 13:00-15:00
Indexed linked loans were introduced into Iceland in 1979 to try and stop the 1970's hyperinflation that followed the breakup of the Bretton Woods System in 1973. In this talk we'll take a close look at both the history of the Icelandic Money Supply, and the Indexed linked loans, and see if they really did do anything at all to stop the hyperinflation, or if they were simply part of a continuing failure to successfully regulate the Icelandic banking system, that culminated in the banking collapse of 2007-8. The lecture is in english.
Dr. Jacky Mallett is a Computer Scientist researching the behaviour of banking systems from a systems perspective at Reykjavik University. She graduated from MIT in 2005 with a Ph.D in Distributed Computing, and became interested in monetary economics during the 2007 credit crisis.
Att: Reykjavík Grapevine 2012#3 page 12 Robbery by Math: http://issuu.com/rvkgrapevine/docs/issue3-2012
ifri @ ifri.is
UPPFÆRT 20.3.2012: setti í viðhengi kynningarefni frá fyrirlestrinum.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Peningamál, Verðtrygging, Vísindi og fræði | Breytt 3.4.2012 kl. 13:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.