Gjaldeyrishöft sett í samhengi
15.3.2012 | 18:45
- Nýlega var lögum um gjaldeyrisviðskipti breytt í miklum flýti með setningu neyðarlaga. Í vikunni hefur svo smám saman verið að taka á sig mynd atburðarás sem setur þennan gjörning í forvitnilegt samhengi, upp á samtals 221,6 milljarða króna.
- Fyrst Alþingi:
- Alþingismenn ræða hert gjaldeyrishöft fyrir opnun markaða í fyrramálið Smugan
- Lög um gjaldeyrishöft hert - mbl.is
- 2012 nr. 17 13. mars/ Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum. Þingskjal 966, 140. löggjafarþing 608. mál: #A gjaldeyrismál # (hertar reglur um fjármagnsflutninga)
- Neyðarlög II - bofs.blog.is
- Svo skilanefnd Glitnis:
- Viðskiptablaðið - Slitastjórn Glitnis greiðir forgangskröfuhöfum
- Pressan.is - Glitnir greiðir kröfur: 105,6 milljarðar greiddir út í krónum, dollurum, evrum, pundum og norskum krónum
- Og svo ríkisstjórnin og Seðlabankinn:
- Endurgreiðsla á lánum frá AGS og Norðurlöndum | Fjármálaráðuneytið
- Seðlabankinn » Endurgreiðsla á lánum Ríkissjóðs Íslands og Seðlabanka Íslands
- Endurgreiða 116 milljarða króna - mbl.is
-
Endurgreiða 116 milljarða króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Gott að þú fylgist með þessu, Guðmundur. Og takk fyrir að skrifa um það.
Elle_, 16.3.2012 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.