Mótmæli breiðast út um Heimsbyggina

Vorið við Miðjarðarhaf er að breytast í haustið í Bandaríkjunum.

Með smá viðkomu á Íslandi í gær og á morgun.

Um nokkurt skeið hafa staðið yfir setumótmæli í New York sem beinast gegn fjármálastofnunum á Wall Street og spillingu auðvaldsins.

Handtökur á Wall Street | Ríkisútvarpið vefur

"Mótmæli gegn auðvaldinu eru tekin að breiðast út um öll Bandaríkin."

DV.is - Fréttir - Mótmælin breiðast út um Bandaríkin

Meðlimir “Occupy Boston” mótmæla fyrir utan útibú seðlabankans þar í borg:

Protesters Target Federal Reserve | ZeroHedge

Protesters Target Federal Reserve

Sem fyrr eru það helst fjölmiðlar utan Bandaríkjanna sem fjalla um mótmælin þar í landi.:

Við styðjum að sjálfsögðu hagsmunabaráttu meðbræðra okkar vestanhafs.

UPPFÆRT 5.10.2011: Nú hefur tölvuhakkarahópurin Anonymous ákveðið að taka þátt.

     Tíminn er kominn!


mbl.is Ætla að halda áfram að mótmæla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

Yes, - The Time IS NOW!

~ kv. vilborg ~

Vilborg Eggertsdóttir, 2.10.2011 kl. 23:49

2 identicon

RT.com er með þetta eins og venjulega :)

Cicero (IP-tala skráð) 3.10.2011 kl. 01:03

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Í stríð gegn Wall Street - mbl.is

Sjá myndband í uppfærslu.

Guðmundur Ásgeirsson, 5.10.2011 kl. 11:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband