Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði vill falsað geimverustríð
16.8.2011 | 08:00
Paul Krugman nóbelsverðlaunahafi í hagfræði í viðtali á CNN:
If we discovered that space aliens were planning to attack and we needed a massive buildup to counter the space alien threat and really inflation and budget deficits took secondary place to that, this slump would be over in 18 months. And then if we discovered, oops, we made a mistake, there arent any aliens, wed be better.
There was a Twilight Zone episode like this in which scientists fake an alien threat in order to achieve world peace. Well, this time
we need it in order to get some fiscal stimulus.
Á íslensku: Við þurfum að fá falsaða ógn um innrás geimvera til að örva efnahagslífið.
Útlitið er svartara en ég hélt...
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 03:09 | Facebook
Athugasemdir
Það dugir þá ekki, eitt og sér, að gera Geir og Sollu út af örkinni til að tala upp ástandið?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.8.2011 kl. 08:22
Kannski er þetta ekki svo vitlaus hugmynd
Sumarliði Einar Daðason, 16.8.2011 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.