Danir vilja ekki borga skuldir Grikklands

Enda ekki furða þar sem Grikkland er IceSave Evrópusambandsins


mbl.is Þjóðaratkvæði um evruna á ís?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

danir eru í evrópusambandinu og danska krónan er beintengd og fylgir gengi evrunnar og því taka þeir þátt í því að bjarga grikkjum. Þannig breytist lítið þó að danir skipti krónunni út fyrir evruna.

Arnaldur (IP-tala skráð) 22.6.2011 kl. 20:56

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Guðmundur. Rétt hjá þér. Þú ert réttsýnn og víðsýnn að vanda.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 22.6.2011 kl. 22:10

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

6.2.2011 Amagerbankinn gjaldþrota

7.2.2011 Fjórði hver danskur banki fallinn í kreppunni

24.6.2011 Danskur banki fallinn (Fjordland Mors)

25.6.2011 Prófessor við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn spáir dönsku bankahruni

Útlitið er ekki gott fyrir frændur vora Dani.

Guðmundur Ásgeirsson, 25.6.2011 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband